Morgunblaðið - 22.10.2018, Page 30

Morgunblaðið - 22.10.2018, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson var meðal gesta Magasínsins á K100 á föstudag. Hann gaf út á dög- unum indverska lagið „Vais-hnav jan to tene kahi- ye je“ sem hann flytur á hindí í tilefni þess að á næsta ári eru 150 ár liðin frá fæðingu Mahatma Gandhi. Var það gert að undirlagi sendiherra Ind- lands hérlendis og má reikna með að það vindi upp á sig að sögn Geirs. Hinn áhugaverði víbringur Geirs var sérlega skemmtilegur og eftirtektarverður í indverska laginu, hvað þá er hann yfirfærði það á íslenska slagarann „Reyndu aftur“. Nánar á k100.is. Hjördís Guðmundsdóttir og Geir Ólafs í Magasíninu. Indverskur víbringur Geirs 20.00 Súrefni Þáttur um umhverfismál í umsjón Lindu Blöndal og Péturs Einarssonar. 20.30 Kíkt í skúrinn Frá- bær bílaþáttur fyrir bíla- dellufólkið. 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.05 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.45 How I Met Your Mother 13.10 Dr. Phil 13.55 90210 14.40 9JKL 15.05 Black-ish 15.30 Will & Grace 15.50 Smakk í Japan 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Extra Gear 20.10 Top Chef 21.00 Hawaii Five-0 Bandarísk spennuþátta- röð um sérsveit lögregl- unnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í barátt- unni við glæpalýðinn. 21.50 Condor Hörku- spennandi þáttaröð um ungan tölvunarfræðing sem starfar hjá banda- rísku leyniþjónustunni CIA. 22.40 The Affair 23.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.25 The Late Late Show with James Corden 01.10 CSI 01.55 Instinct 02.40 FBI 03.30 Star Sjónvarp Símans EUROSPORT 9.00 Table Tennis: Men’s World Cup In Paris, France 10.00 Mar- athon: In Amsterdam, Nether- lands 11.30 Olympic Games: Lands Of Legends 12.00 Snoo- ker: Home Nations Series In Man- chester, United Kingdom 14.00 Table Tennis: Men’s World Cup In Paris, France 15.00 Figure Skat- ing: Grand Prix In Everett, Usa 17.00 Table Tennis: Men’s World Cup In Paris, France 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 Olympic Games: The Golden Generation 19.30 Olympic Games: Hall Of Fame Pyeongchang Alpine 20.30 Marathon: In Amsterdam, Nether- lands 21.25 News: Eurosport 2 News 21.30 All Sports: Watts 21.45 Football: Major League Soccer 23.15 All Sports: Watts 23.30 Marathon: In Amsterdam, Netherlands DR1 12.25 Bergerac: En sorgens mand 13.20 Hercule Poirot 15.00 En ny begyndelse 15.50 TV AVISEN 16.00 Skattejægerne 2013 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AVISEN 19.55 Horisont 20.20 Sporten 20.30 Unge Morse 22.01 Her- rens veje 23.00 Hun så et mord 23.45 Bonderøven 2016 DR2 13.15 USAs hjemløse teenagere 14.10 Verdens største hangarskib 15.00 DR2 Dagen 16.30 Livets opskrift – Sardinien 17.10 Lægen flytter ind 17.55 Rejsen ad de hellige floder – Ganges 18.45 Nak & Æd – en sej ved Det Gule Rev 19.30 Indefra med Anders Agger – Sæson 6 20.15 Efter skandalen 20.30 Deadline 21.00 Den gode forandring 21.01 Kor- ruption og hvidvask: Bankernes hemmelige verden 22.05 Vi ses hos Clement 23.05 Soundbreak- ing – Verden er vores NRK1 24.00 Tilintetgjørelsen 0.55 Krøll på hjernen – dei sju dødssyndene 1.25 Ingen sending SVT1 12.55 Flottans glada gossar 14.30 Tomas Andersson Wij spel- ar med: Lars Winnerbäck 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Fråga doktorn 17.30 Rap- port 17.55 Lokala nyheter 18.00 Vår tid är nu 19.00 Första dejten 20.00 Ord mot ord 20.50 Dilan och Moa 21.10 Rapport 21.15 Saboteur SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Gudstjänst 15.00 Bygg- nadsvårdarna 15.10 Åtta årstider 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Förväxlingen 16.30 Fotboll: Da- mallsvenskan 18.00 Vetenska- pens värld 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.20 Vad hände sen? 20.50 En oskyldig man 22.15 Agenda 23.00 Jakttid 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2009-2010 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Örkin (e) 14.50 Kaupmannahöfn – höfuðborg Íslands (e) 15.10 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (e) 15.35 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (e) 16.15 Ljósmyndari ársins (Årets mesterfotograf) (e) 16.45 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Klaufabárðarnir 18.08 Veistu hvað ég elska þig mikið? (Guess How Much I Love You) 18.19 Millý spyr 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Saga Danmerkur – Stjórnarskráin, valdið og alþýðan (Historien om Danmark: Grundloven, magten og folket) 21.00 Brestir (Broken) Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shake- speare – Joseph Fiennes (Shakespeare Uncovered II) Heimildarþættir þar sem sex heimfrægir leik- arar kafa ofan í samband sitt við skáldið ódauðlega, William Shakespeare. Í þáttunum kanna leikar- arnir sögulegt samhengi leikrita hans og fleira. 23.15 Ditte & Louise (Ditte og Louise) Bráðfyndnir gamanþættir frá DR um vinkonurnar Ditte, sem er hávaxin og léttgeggjuð og Louise sem er lítil og fúll- ynd. Þær hittast í áheyrn- arprufu og ákveða að taka höndum saman þar sem þær eru báðar atvinnu- lausar. (e) Bannað börnum. 23.45 Kastljós (e) 24.00 Menningin (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Strákarnir 07.50 The Mindy Project 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.40 Grand Designs 10.30 Project Runway 11.15 Gulli byggir 11.40 Sendiráð Íslands 12.00 Óupplýst lögreglumál 12.35 Nágrannar 13.00 The X Factor UK 16.15 Friends 16.35 The Big Bang Theory 16.57 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt 20.05 Grand Designs 20.55 Manifest Dularfullir spennuþættir í leikstjórn Óskarsverðlaunahafans Roberts Zemeckis. 21.40 Magnum P.I 22.25 The Deuce 23.20 60 Minutes 00.05 Cardinal 00.50 Better Call Saul 01.50 The Art Of More 02.35 Peaky Blinders 04.35 The Tunnel 06.10 Bones 16.30 Dear Eleanor 18.00 Moneyball 20.10 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 22.00 Life 23.45 The Mountain Bet- ween Us 18.00 Nágrannar á norður- slóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 18.30 Föst í fortíðinni (e) 19.00 Nágrannar á norður- slóðum 19.30 Föst í fortíðinni (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.35 K3 16.46 Grettir 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörgæsirnar frá M. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.54 Pingu 19.00 Lína Langsokkur 07.20 Everton – Crystal Pa- lace 09.00 Chelsea – Man. U. 10.40 Huddersf. – Liverp. 12.20 M. City – Burnley 14.00 Messan 15.00 Real Madrid – Lev- ante 16.40 Barcelona – Sevilla 18.20 Spænsku mörkin 18.50 Arsenal – Leicester 21.00 Meistaradeild Evrópu 21.30 Seinni bylgjan 23.00 Real Sociedad – Gi- rona 00.40 Stjarnan – Valur 07.45 Rayo Vallecano – Ge- tafe 09.25 Chicago Bears – New England Patriots 11.45 LA Ch. – Tennessee 14.05 Fram – Grótta 15.35 West Ham – Totten- ham 17.15 Bournem. – South 18.55 Meistaradeild Evr. 19.20 Stjarnan – Valur 21.00 Football L. Show 21.30 Spænsku mörkin 22.00 Fram – ÍBV 23.30 Sampd. – Sasuolo 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Málfríður Einarsdóttir og verk hennar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 ErkiTíð 2018. Hljóðritun frá tónleikum Caput-hópsins á tónlist- arhátíðinni ErkiTíð sem fram fór í Norðurljósasal Hörpu 13. október. Á efnisskrá: The People Here Go Mad eftir Clöru Iannotta. The Light Within eftir John Luther Adams. Nýtt verk eftir Lars Graugaard. as our shadows tremble on the walls eftir Aaron Holloway-Nahum. 20.30 Mannlegi þátturinn. 21.24 Kvöldsagan: Óskráð saga. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit mæltar af munni fram. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Viðtalsþættir Loga Berg- mann í Sjónvarpi Símans hafa farið vel af stað. Við- mælendur hafa verið fasta- gestir á skjám landsmanna í áraraðir, eins og Ólafur Ragnar Grímsson, Bubbi Morthens, Katrín Jakobs- dóttir, Baltasar Kormákur og Ari Eldjárn. Einhver kynni að halda fyrirfram að þau hefðu fátt nýtt fram að færa, að það vissu allir allt um þau, hvað þau hefðu að segja og hvað á daga þeirra hefur drifið um ævina. Það hefur nú verið öðru nær. Loga hefur tekist að draga margt nýtt fram og náð þægilegu og góðu sam- bandi við sína viðmælendur, enda þaulreyndur fjölmiðla- maður og spyrill. Viðtölin hafa í senn verið einlæg, fróðleg og skemmtileg. Skiljanlega hefur fyndn- asta viðtalið verið við uppi- standarann Ara Eldjárn. Hann er engum líkur dreng- urinn sá og hans saga í raun mögnuð. Ari er ekki orðinn fertugur og er Ljósvaki viss um að hann eigi eftir að gera enn stærri hluti í sínu fagi. Það er kúnst að taka viðtal við þjóðþekktar persónur og sýna á þeim nýjar hliðar. Þar hefur Loga og framleið- endum þáttarins tekist vel til. Einnig hefur tekist að sýna nýja og skemmtilega hlið á Gamla bíói, því sögu- fræga húsi. Nýjar hliðar á þjóðþekktu fólki Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Ljósmynd/Axel Sigurðarson Viðtöl Logi og Baltasar Kor- mákur undirbúa sig. Erlendar stöðvar 19.20 Curb Your Ent- husiasm 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Who Do You Think You Are? 21.50 Famous In love 22.35 Tsunami: The After- math 00.10 Legends of Tomorrow 00.55 Flash 01.45 The Originals Stöð 3 Heitar umræður hafa skapast að undanförnu eftir að fréttist að Rihanna hafnaði boði um að koma fram í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar á næsta ári. Ástæðan er samstaða með fótboltakappanum Colin Kaepernick sem mótmælti lögregluofbeldi og morðum með því að krjúpa á kné þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spil- aður. Ákvörðunin hefur vakið heimsathygli en hálfleiks- sýningin er gríðarlega stórt tækifæri fyrir tónlistar- menn. Hljómsveitin Maroon 5 mun troða upp í hálfleiknum í stað Rihönnu en margir hafa þrýst á sveitina að endurskoða ákvörðun sína, meðal annars leikkonan Amy Schumer. Rihanna hafnaði boði um að spila í hálfleik Ofurskálarinnar. Pressa á Maroon 5 K100 Stöð 2 sport Omega 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.