Morgunblaðið - 23.10.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.10.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Í síðustu viku hóf hin 56 ára gamla söngkona Paula Ab- dul tónleikaferðalagið sitt „Straight Up Paula“. Fyrstu tónleikarnir gengu stórslysalaust fyrir sig en ekki er sömu sögu að segja af tónleikum númer tvö í röðinni sem fram fóru í Biloxi í Mississippi síðastliðinn laugar- dag. Þegar söngkonan var í miðjum klíðum að syngja lagið „The Promise Of A New Day“ gekk hún fram á sviðið en misreiknaði fjarlægðina og féll fram af svið- inu. Fallið virtist fremur harkalegt en hún stóð engu að síður strax upp og kláraði tónleikana. Fall er vonandi fararheill. Næstu tónleikar fara fram í Betlehem í kvöld. Fall er vonandi fararheill 20.00 Eldhugar Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jað- ar hreysti, hreyfingar og áskorana lífsins. 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.05 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.45 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.55 Royal Pains 14.40 The Good Place 15.05 Survivor 15.50 Líf kviknar 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.40 Black-ish 20.00 Will & Grace 20.25 Smakk í Japan 21.00 FBI 21.50 Code Black Drama- tísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræð- ingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköp- um í baráttu upp á líf og dauða. 22.35 The Chi 23.30 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.10 The Late Late Show with James Corden 00.50 CSI: Miami 01.35 American Crime 02.20 New Amsterdam 03.10 Station 19 03.55 Elementary Sjónvarp Símans EUROSPORT 7.30 Olympic Games: Hall Of Fame Pyeongchang Alpine 8.30 Olympic Games: Legends Live On 9.00 Snooker: Home Nations Series In Manchester, United Kingdom 10.00 All Sports: Watts 11.00 Figure Skating: Grand Prix In Everett, Usa 13.00 Football: Major League Soccer 15.00 Olympic Games: Hall Of Fame Pyeongchang Alpine 16.00 Olympic Games: Lands Of Leg- ends 16.30 Olympic Games: Legends Live On 17.00 Equestri- an: Fei Eventing Nations Cup 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 Olympic Games: Hall Of Fame Pyeongchang Alpine 19.00 Live: Cycling: Six-Day (track Championship) In London, Unit- ed Kingdom 21.15 All Sports: Watts 21.25 News: Eurosport 2 News 21.30 Figure Skating: Grand Prix In Everett, Usa 23.30 All Sports: Watts DR1 12.40 Father Brown s.6 eps.1- 10 13.30 Kriminalkommissær Barnaby XII: Mord ved 13. hul 15.00 En ny begyndelse 15.50 TV AVISEN 16.00 Skattejægerne 2013 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AVISEN 18.00 Sporløs 19.30 TV AVISEN 19.55 Sundhedsmagasinet 20.20 Sporten 20.30 Camilla Läckbergs Fjällbackamordene 22.00 Det som skjules i sneen 23.30 Hun så et mord DR2 13.20 Verdens største hang- arskib 14.10 Verdens største lufthavnsterminal 15.00 DR2 Da- gen 16.30 Lægen flytter ind 18.00 Når kvinder dræber – Re- becca Fenton 18.45 Gift med en pædofil 20.00 Virkelighedens ar- vinger: Sonnerupgaard 20.30 Deadline 21.00 Sandheden om muslimske ægteskaber 21.50 Horisont 23.15 Deadline Nat NRK1 SVT1 12.40 Vår tid är nu 13.40 Brott i paradiset 15.00 Matmagasinet 15.30 Sverige idag 16.00 Rap- port 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Fråga Lund 19.00 Bästa dieten 20.00 Program ej fast- ställt 21.00 Rapport 21.05 Van- ity Fair 21.55 Shetland 22.55 Robins SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Agenda 15.00 En bild be- rättar 15.05 Kampen om kronan 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Hundra procent bonde 17.30 Förväxlingen 18.00 Korrespond- enterna 18.30 Plus 19.00 Aktu- ellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Billions 21.15 Mus- ikvideolegenden och 90-talet 22.15 Vad hände sen? 22.45 Familjer med cancer 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2009-2010 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Villt og grænt (e) 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum (e) 14.50 Drengjaskólinn 15.20 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) (e) 15.50 Íþróttafólkið okkar 16.25 Menningin – sam- antekt (e) 16.50 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið 18.15 Handboltaáskorunin (Håndboldmissionen) 18.26 Strandverðirnir (Livr- edderne) 18.46 Hundalíf (Hunde sketsj) 18.48 Gula treyjan (Yellow Jacket) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.40 Mannleg hegðun (Meet the Humans) Fróð- legir þættir frá BBC þar sem Michael Mosley rann- sakar mannlega hegðun með því að fylgjast með þátttakendum án þeirra vitundar í gegnum faldar myndavélar. 21.30 Flowers-fjölskyldan (Flowers) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Grafin leyndarmál (Unforgotten II) Strang- lega bannað börnum. 23.10 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man) Breskir þættir um rannsóknarlög- reglumanninn og spilafíkil- inn Harry Clayton sem kemst yfir fornt armband sem veitir honum yfirnátt- úrulega gæfu. Gæfunni fylgir þó gjald. Höfundar: Neil Biswas og Stan Lee. Aðalhlutverk: James Nes- bitt og Eve Best. (e) Bann- að börnum. 23.55 Kastljós (e) 00.10 Menningin (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Lína Langsokkur 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.35 Ellen Skemmtilegur spjallþáttur. 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.40 Mr Selfridge 10.30 Manstu 11.05 Lóa Pind: Battlað í borginni 12.05 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 The X Factor UK 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Modern Family Frá- bær gamanþáttur um líf þriggja nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum. 19.50 You, Me & Fertility 20.40 Blindspot 21.25 Cardinal 22.10 The Art Of More Önn- ur þáttaröð þessa spenn- andi þátta sem fjalla um það gerist á bak við tjöldin í listaheiminum í New York en þar er ekki allt sem sýn- ist. Með aðalhlutverk fara Christian Cooke, Kate Bos- worth, Dennis Quaid og Gary Elves. 22.55 Grey’s Anatomy 23.40 The Good Doctor 00.25 Camping 00.50 Wentworth 01.40 Orange is the New Black 02.35 The Bold Type 03.15 NCIS 10.10 To Walk Invisible 12.15 Joy 14.15 Never Been Kissed 16.00 To Walk Invisible 18.05 Joy 20.10 Never Been Kissed 22.00 Warcraft 00.05 The 33 02.10 Assassin’s Creed 04.05 Warcraft 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Gulla og grænj. 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.23 Mæja býfluga 18.35 K3 18.46 Grettir 19.00 Skrímsli í París 08.40 Stjarnan – Valur 10.10 Seinni bylgjan 11.40 Sampdoria – Sas- suolo 13.20 Real Sociedad – Gi- rona 15.00 Arsenal – Leicester 16.45 AEK – Bayern 18.50 Manchester United – Juventus 21.00 Premier League Re- view 2018/2019 21.55 Roma – CSKA Moskva 23.45 Real Madrid – Plzen 01.35 Meistaradeild- armörkin 09.40 Formúla 1: Bandarík- in – Kappakstur 12.00 Messan 13.00 Frosinone – Empoli 14.40 Parma – Lazio 16.20 Inter – AC Milan 18.00 Ítölsku mörkin 2018/2019 18.30 Meistaradeild- armessan 21.00 Meistaradeild- armörkin 21.30 Shakhtar Donetsk – Manchester City 23.20 AEK – Bayern 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 ErkiTíð 2018. 19.45 Sól, skuggi og endalaus víð- átta. Sigurður Árni Sigurðsson er á meðal fremstu myndlistarmanna Íslands en hann hefur starfað jöfn- um höndum í Reykjavík og í Frakk- landi frá því að hann lauk þar námi árið 1991. Í verkum Sigurðar Árna er samspil ljóss og skugga oft fyr- irferðarmikið en hann vinnur allt í senn olíumálverk, teikningar, skúlptúra og útilistaverk. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.25 Kvöldsagan: Óskráð saga. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit. Upptökurnar fóru fram að mestu sumarið 1969. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Undirrituð er alltaf að leita að skemmtilegum þáttum til að horfa á með börnum á grunnskólaaldri. Brook- lyn Nine-Nine eru slíkir þættir, kjörnir fyrir kósí- kvöld með fjölskyldunni, en fyrstu fjórar þáttaraðirnar er að finna á Netflix. Þættirnir eru bráð- fyndnir og persónurnar eru allar með sín séreinkenni. Rosa Diaz er mögnuð með sitt svarta viðhorf til lífsins (en hún heldur samt mest upp á Nancy Meyers- myndir), hinn formfasti lög- regluvarðstjóri Ray Holt er mikið fyrir reglur en hefur samt stórt hjarta, matgæð- ingurinn Charles Boyle hef- ur sínar sérviskur og er stærsti aðdáandi aðal- persónunnar Jake Peralta, sem er elskulegur grínisti stöðvarinnar, en jafnframt ráðagóður rannsóknarlög- reglumaður. Amy Santiago veit ekki um það próf sem er leiðinlegt að taka eða það eyðublað sem er óþarfi að fylla út og vöðvatröllið Terry Jeffords er einstakt ljúfmenni sem elskar jóg- úrt. Ekki má gleyma (stundum gagnslausa) síét- andi tvíeykinu Hitchcock og Scully eða hinni ótrú- lega úrræðagóðu Ginu Linnetti. Saman býr þessi persónu- kokkteill til ómótstæðilega gamanþætti sem hægt er að skellihlæja yfir, saman. Fyndið fyrir alla fjölskylduna Ljósvakinn Inga Rún Sigurðardóttir Persónurnar Ein stór fjölskylda. Erlendar stöðvar 19.35 Anger Management 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Flash 21.35 The Originals 22.20 Supernatural 23.05 All American 23.50 American Horror Story 8: Apocalypse 00.35 The Hundred 01.20 Curb Your Ent- husiasm 02.05 Tónlist Stöð 3 Á þessum degi árið 2015 kom út lagið „Hello“ sem aldeilis átti eftir að tröllríða heiminum. Aðdáendur Adele höfðu beðið lengi eftir efni frá söngkonunni en lagið var fyrsta smáskífa þriðju plötu Adele sem bar nafnið 25 og kom út rúmum mánuði síðar. Tónlistar- myndbandið við lagið braut met Vevo-rásarinnar á You- tube en það fékk yfir 27,7 milljón áhorf á innan við sól- arhring. Lagið skaust einnig á topp breska smáskífu- listans með samanlagða sölu upp á 333 þúsund eintök, þar af 259 þúsund niðurhöl. Þar með varð það sölu- hæsta topplag breska vinsældalistans s.l þrjú ár. Lagið sem gerði allt vitlaust Hello kom út á plötunni 25. K100 Stöð 2 sport Omega 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 20.30 Charles Stanl- ey 21.00 Joseph Prince- New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göt- urnar Paula Abdul féll kylliflöt. Stöð 2 sport 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.