Morgunblaðið - 26.10.2018, Síða 35
Fylkis um níu ára skeið. Þá hefur
hún leikið golf um árabil: „Ég
byrjaði í golfi 1997 og hef stundað
það síðan, auðvitað mismikið en
held mér alltaf í æfingu. Ég hef
keppt á nokkrum mótum og vann
meistaramót GKG í 3. flokki
kvenna árið 2001. Árið 2004 fór ég
holu í höggi á Spáni og nú er ég á
Madeira að spila golf í góðra vina
hópi. Þegar þessum keppnis-
íþróttum sleppir hef ég mjög gam-
an af því að ferðast og áhuga á
ljósmyndun.“
Fjölskylda
Eiginmaður Bergljótar er Ágúst
Ragnarsson, f. 17.12. 1952, tónlist-
armaður. Foreldrar hans eru
Ragnar Jón Jónsson, f. 22.3. 1929,
forstjóri, búsettur í Kópavogi, og
Lára Guðmundsdóttir, f. 13.9. 1929,
húsfreyja, búsett í Hafnafirði.
Börn Bergljótar og Ágústar eru
Hlín Ágústsdóttir, f. 27.11. 1983,
BS í tölvu- og rafmagnsverkfræði,
með masterspróf í stærðfræði með
kennsluréttindum og Diploma frá
The American Academy of Drama-
tic Arts í Los Angeles, búsett í
Stokkhólmi og Los Angeles, og
Ágúst Elí Ágústsson, f. 22.4. 1987,
umhverfisverkfræðingur í Kópa-
vogi en dóttir hans er Heiðrún
Hlín, f. 2014.
Stjúpdætur Bergljótar eru Eva
Lind Ágústsdóttir, f. 28.10. 1971,
byggingaverkfræðingur, búsett í
Hafnarfirði; Heiða Ágústsdóttir, f.
24.9. 1974, umhverfisskipulags-
fræðingur, búsett í Hafnarfirði, og
Vaka Ágústsdóttir, f. 25.6. 1979,
BS í sálfræði og M.Sc. í vinnu-
staðasálfræði, búsett í Hafnarfirði.
Systkini Bergljótar: Úlfar Ben-
ónýsson, f. 13.5. 1941, d. 6.3. 2016,
lengst af framkvæmdastjóri í
Reykjavík; Ingibjörg Benónýs-
dóttir, f. 15.5. 1943, d. 10.2. 2016,
matráðs- og saumakona, búsett í
Reykjavík; Kristinn Ólafur Benón-
ýsson, f. 7.4. 1947, múrari í
Reykjavík; Höskuldur Benónýsson,
f. 1.10. 1950, vélamaður í Reykja-
vík; Sæmundur Gunnar Benónýs-
son, f. 22.12. 1952, bóndi að Bæ II
í Hrútafirði; Bryndís Kristjana
Benónýsdóttir, f. 7.3. 1955, starfs-
maður hjá Póstinum, búsett í
Reykjavík, og Dagur Benónýsson,
f. 2.10. 1961, rekstrarstjóri hjá N1,
búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Bergljótar voru Ben-
óný Guðjónsson, f. 16.5. 1915, d.
4.11. 1989, bóndi að Bæ II, Hrúta-
firði, og k.h., Laufey Dagbjarts-
dóttir, f. 20.10. 1920, d. 6.6. 2005,
húsfreyja og bóndi að Bæ II,
Hrútafirði. Þau fluttu til Reykja-
víkur 1986 og bjuggu þar til dánar-
dags.
Bergljót Afmælisbarnið í göngu-
ferð að taka sjálfsmynd á símann.
Bergljót Benónýsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir
húsfreyja í Auða-Hrísdal
Guðbjartur Brynjólfsson
b. í Auða-Hrísdal í V-Barðastr.s.
Kristín Bjarney Guðbjartsdóttir
húsfreyja á Bæ I
Laufey Dagbjartsdóttir
b. og húsfreyja á Bæ II
Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja í Guðlaugsvík,
Strandas.
Lýður Sæmundsson
b. í Bakkaseli
Björn Lýðsson
b. í Bakkaseli
Lýður Björnsson
sagnfræðingur
Þórður Sæmundsson
símstöðvarstjóri á
Hvammstanga
Harpa Þórs-
dóttir safnstjóri
Listasafns
Íslands
Sigríður Jóhanna
Þórðardóttir
húsfreyja á
Borðeyri og í Rvík
Þór Magnússon
fv. þjóðminja-
vörður
Sveinn Helgi Þórðarson
skattstjóri Reykjanes-
umdæmis
Þórdís Helga Sveinsdóttir
kennari
Sæmundur Lýðsson
b. í Bakkaseli í Bæjarhr., af Tröllatunguætt og Ennisætt
Ingibjörg Sæmundsdóttir
húsfreyja í Heydalsseli og Miðhúsum
Guðjón Ólafur Ólafsson
b. í Heydalsseli og Miðhúsum í Bæjarhr.
Þuríður Ólafsdóttir
húsfreyja á Litlu-Hvalsá og víðar
Ólafur Ólafsson
b. á Litlu-Hvalsá og víðar
Úr frændgarði Bergljótar Benónýsdóttur
Benóný Guðjónsson
b. á Bæ II í Hrútafirði
Jóhanna
Sigríður
Pétursdóttir
kennari í
Rvík
Pétur G.
Ingimarsson
kennari við HÍ
Heiðar Örn
Ingimarsson
læknir í Rvík
Ólöf Guðrún Pétursdóttir
hjúkrunarfræðingur og listakona
Margrét Kristín
Magnúsdóttir
sálfræðingur
í Rvík
Magnús Þórir
Pétursson
flugumferðar
stjóri í Rvík
Guðmunda
Dagbjarts-
dóttir
kaupm. í
Rvík
Kristín Jónsdóttir
húsfreyja á Uppsölum
Elías Oddsson
sjóm. og b. á
Uppsölum í Selárdal
Dagbjartur Elíasson
útvegsb. í Neðri-Hvestu í
Arnarfirði
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2018
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík bilanaust@bilanaust.is
Sími: 535 9000 | bilanaust.is
Gæði, reynsla og gott verð
Vottaðir hágæða
VARAHLUTIR
í flestar gerðir bifreiða
Siðan 1962
Bílanaust er einnig í Hafnarfirði – Keflavík – Selfossi – Akureyri – Egilsstöðum
Hjörleifur Sigurðsson fæddistí Reykjavík 26.10. 1925.Hann var sonur hjónanna
Sigurðar Kristinssonar, alþingis-
manns og forstjóra SÍS, og Guð-
laugar Hjörleifsdóttur húsfreyju.
Sigurður var bróðir Hallgríms,
fyrsta forstjóra SÍS. Hann var sonur
Kristins Ketilssonar, bónda í Mikla-
garði, og k.h., Salóme Hólmfríðar
Pálsdóttur, en Guðlaug var dóttir
Hjörleifs Einarssonar, prófasts á
Undirfelli, og s.k.h., Bjargar Ein-
arsdóttur. Guðlaug var hálfsystir,
samfeðra, Einars H. Kvaran rithöf-
undar og Sigurðar Kvaran, læknis,
ristjóra og alþingismanns.
Eiginkona Hjörleifs var Else Mia
Einarsdóttir, f. Figenschou, bóka-
vörður Norræna hússins, en hún ĺést
2016. Börn þeirra eru Einar og
Hjördís.
Hjörleifur lauk stúdentsprófi frá
MR 1945 og lærði myndlist í Stokk-
hólmi um tveggja ára skeið. Hann
var í París 1948-50 og varð fyrir
áhrifum af evrópskri myndlist, sem
komu skýrlega í ljós í geometrískum
verkum hans á sjötta áratugnum. Í
París kynntist hann konu sinni og
flutti með henni til Noregs og síðan
til Íslands 1952.
Hjörleifur sinnti ýmsum störfum
framan af en vann að list sinni á
kvöldin og um helgar. Frá 1980 vann
hann hins vegar eingöngu að mynd-
list. Hann vann brautryðjendastarf
með því að kynna skólanemendum
myndlist og alþýðumenningu, starf-
aði hjá MFA og var forstöðumaður
Listasafns alþýðu.
Hjörleifur hélt fjölda einkasýn-
inga auk þess sem hann tók þátt í
mörgum samsýningum, bæði hér og
erlendis. Þá skrifaði hann fjölda
greina í tímarit og dagblöð, auk þess
sem hann gerði útvarps- og sjón-
varpsþætti um myndlist. Hann var
virkur í hagsmunabaráttu myndlist-
armanna og var formaður FÍM.
Sjálfsævisaga Hjörleifs, Listmál-
araþankar, kom út árið 1997.
Hjörleifur fluttist með konu sinni
til Noregs árið 2005. Hann lést í Osló
10.1. 2010.
Merkir Íslendingar
Hjörleifur
Sigurðsson
95 ára
Ólafur Þórarinsson
90 ára
Anna Þorsteinsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir
Jakob Gísli Þórhallsson
Sigríður Pétursdóttir
85 ára
Sigríður Hjartardóttir
Steinunn Steinarsdóttir
80 ára
Helga Gíslína N.
Guðmundsdóttir
Lilja Karlsdóttir
Stefán Finnbogi
Siggeirsson
75 ára
Bára Þórðardóttir
Hilda Torfadóttir
Sigríður Guðrún
Sigurðardóttir
Vilhjálmur Jónsson
Þorgeir Jósep Yngvason
70 ára
Bettý Guðmundsdóttir
Guðrún Árnadóttir
Kristbjörn Theódórsson
Margrét Einarsdóttir
Munda K. Jóhannsdóttir
Van Thu Nguyen
60 ára
Bergljót Benónýsdóttir
Björn Eiríksson
Jens Ragnar Linberg
Gústafsson
50 ára
Álfrún Guðríður
Guðrúnardóttir
Björg Leifsdóttir
Davíð Jónsson
Einar Aðalsteinn
Brynjólfsson
Karl Ingi Karlsson
Lamduan Sridokmai
Magný Ósk Arnórsdóttir
Skúli Thorarensen
Þórunn Grétarsdóttir
40 ára
Bára Brandsdóttir
Hafliði Jón Sigurðsson
Halldór Sigfússon
Innocent Uche Nwadike
Ívar Már Daðason
Jakobína Gunnarsd.
Michelsen
Margrét Einarsdóttir
Mihla Phiri
Ragnar Eyþórsson
Sigríður Þórdís
Bergsdóttir
Steinunn Anna
Halldórsdóttir
Wannika Sinsok
Ægir Þór Viðarsson
30 ára
Almar Týr Haraldsson
Arnar Sveinsson
Ásdís Magnea Egilsdóttir
Davíð Berndsen Bjarkason
Eysteinn Hjálmarsson
Jacek Depta
Kristinn Rúnar
Víglundsson
Mihai Finariu
Nanna Fanney Björnsdóttir
Nanna Guðlaugardóttir
Rochdi Aboulkacem
Til hamingju með daginn
30 ára Nanna ólst upp í
Reykjavík, er búsett þar
og starfar hjá Reykjavík-
urborg.
Maki: Snorri Guðmunds-
son, f. 1983, þróunarstjóri
hjá Eldum rétt.
Systir: Hildur Gunnlaugs-
dóttir, f. 1979, skipulags-
fulltrúi hjá Faxaflóa-
höfnum.
Foreldrar: Guðlaug Kjart-
ansdóttir, f. 1954, kennari,
og Fjölnir Ásbjörnsson, f.
1951 (stjúpfaðir) kennari.
Nanna
Guðlaugardóttir
30 ára Nanna ólst upp í
Reykjavík, býr á Hvols-
velli, lauk prófi í ferða-
málafræði, hefur starfað
á Hótel Rangá en er nú í
fæðingarorlofi.
Maki: Halldór Hrannar
Hafsteinsson, f. 1985, raf-
virki.
Dóttir: Birna Fold Hall-
dórsdóttir, f. 2018.
Foreldrar: Guðrún F.
Helgadóttir, f. 1956, og
Björn Sigurbjörnsson, f.
1938.
Nanna Fanney
Björnsdóttir
30 ára Kristinn ólst upp á
Dæli í Víðidal í Vestur-
Húnavatnssýslu, býr þar,
lauk námi í húsasmíði og
er bóndi á Dæli.
Maki: Hallfríður Sigur-
björg Óladóttir, f. 1990,
húsfreyja og bóndi á Dæli.
Sonur: Víglundur Bolli, f.
2016.
Foreldrar: Víglundur
Gunnþórsson, f. 1957,
bóndi á Dæli, og Sigrún
Valdimarsdóttir, f. 1955,
húsfreyja og bóndi á Dæli.
Kristinn Rúnar
Víglundsson
Hægt er að
sendamynd og texta
af nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is