Morgunblaðið - 02.11.2018, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.11.2018, Blaðsíða 18
Marmari, bæsuð reykt eik og speglar … Innanhússarkitektinn Hanna Stína fékk frjálsar hendur þegar hún hannaði rúmlega 400 fm einbýlishús í Kópa- vogi. Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni en svo greip Hanna Stína boltann og teiknaði allar innréttingar, valdi húsgögn og bjó til heillandi umgjörð utan um íbúa hússins. Smartland fékk að koma í heimsókn. Marta María | mm@mbl.is 18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2018 HÖNNUN SMARTLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.