Morgunblaðið - 07.12.2018, Blaðsíða 38
38 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2018
Svo þekkt er land vort orðið að hugtakið landkynning, sem talið var svo menningarbundið að illþýðanlegt
væri, er næstum fallið í gleymsku. „Metorð Íslands hafði ekki farið framhjá þeim,“ var sagt um tvo Íslands-
vini á dögunum. Metorð eru háir titlar, tignarstöður o.þ.h. Trúlega var átt við orðspor, t.d.
Málið
7. desember 1881
Minnisvarði um Jón Sigurðs-
son var afhjúpaður á gröf
hans í Hólavallagarði í
Reykjavík, tveimur árum eft-
ir að hann lést. Varðinn var
reistur fyrir samskotafé og
var afhjúpaður „í viðurvist
mesta fjölmennis af öllum
stéttum,“ eins og sagði í Ár-
bókum Reykjavíkur.
7. desember 1970
Íslensk kona fékk nýra úr
bróður sínum. Skurð-
aðgerðin var gerð í London.
„Þetta mun vera í fyrsta
skipti sem nýrnaflutningur
er gerður á Íslendingum,“
sagði Morgunblaðið.
7. desember 2015
Eitt versta veður í aldar-
fjórðung gekk yfir landið.
Mikið tjón varð í Vestmanna-
eyjum, undir Eyjafjöllum og
víðar. Öllum heiðum og fjall-
vegum var lokað, í fyrsta
skipti. „Bátar losna, bílar
fjúka og hús í sundur,“ sagði
í Morgunblaðinu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Skjal
Hold
Haldgóður
Læt
Spik
Góu
Orlof
Kanni
Fegin
Æfum
Gætum
Tómt
Urðað
Sópur
Fýlda
Kjól
Mælti
Gómum
Skell
Þorsk
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Tryllta 6) Náum 7) Bakki 8) Kvista 9) Klafa 12) Snáða 15) Ósætti 16) Glatt 17)
Kusk 18) Auðugra Lóðrétt: 1) Tóbak 2) Yrkja 3) Leika 4) Andinn 5) Duftið 10) Listum 11)
Fátæka 12) Sigað 13) Ágang 14) Aftra
Lausn síðustu gátu 265
4 2 1 6 8 3 7 9 5
7 5 3 9 1 4 8 6 2
8 9 6 7 2 5 1 3 4
3 1 5 4 7 8 9 2 6
2 6 7 1 5 9 4 8 3
9 4 8 3 6 2 5 1 7
5 3 4 2 9 1 6 7 8
1 7 2 8 4 6 3 5 9
6 8 9 5 3 7 2 4 1
5 3 6 1 8 2 7 9 4
2 4 1 6 7 9 5 8 3
8 7 9 3 4 5 2 6 1
6 5 2 4 9 3 8 1 7
9 1 3 7 6 8 4 5 2
4 8 7 5 2 1 6 3 9
1 2 4 9 5 6 3 7 8
3 6 8 2 1 7 9 4 5
7 9 5 8 3 4 1 2 6
8 9 6 1 7 5 4 3 2
2 4 1 6 8 3 7 9 5
7 3 5 4 2 9 1 8 6
9 5 8 2 4 6 3 7 1
4 6 3 9 1 7 5 2 8
1 7 2 5 3 8 6 4 9
6 2 4 3 9 1 8 5 7
5 8 9 7 6 4 2 1 3
3 1 7 8 5 2 9 6 4
Lausn sudoku
2 1 9
5 3
5 7 8 9 2
7 1 9 8
8 3 5
3 2 9 6
6 5
6 3 1
3 2 9 4
1 7 9 8 3
7
5 4
9 8 2
4 7 1 9
1 5 7
5 2
1 5
1 6 8 9 5
7
5 4 3
3 9 5 8
7 5 8 4 9
6 9
8 7 4
1 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
V C T E P J S P R A N G A N D I X B
Í U V A R K L S V Q Y Q Z G U I J K
S G U G O V V E A W Z T M E Y I Y W
U W B N I I J C U D S L I T N A R W
O N I I N Ð T W G Z X R Y B Y C R G
R Z T Þ I L C K S G C C G P R U N Z
Ð R A S D I G R Ý B L S U K D M I T
I I B K N N I I N B Y Y M N U A M P
N Ð R K I G M K I T S W U N J V L R
U A U O T A J U L I V F U Y A G N U
Y D T L T N R N E S Ö N H L S N N J
D L F F É A Z U G H U Z H T E Ö I T
N A A F R G K M U A G G K A U S G E
J F I Q A H B G R H Í R I S T F E H
I G M I Ð J Ö T J B D E R M P O L N
M R R K F S E R S A G B K A A L S E
F A T Q R G V O M U K U G H V I Ý V
A M E O E T U V V E S I B D T F N K
Afturbati
Augsýnileg
Erfðaréttindi
Flokksþinga
Getraununum
Hírist
Krikunum
Kvenhetjur
Kviðlingana
Lofsöngva
Margfaldaðir
Nýsleginn
Slitnar
Sprangandi
Söguhöfundur
Vísuorðinu
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. c3
O-O 5. Rbd2 d6 6. e3 b6 7. Dc2 Bb7 8.
Bc4 Rbd7 9. h4 d5 10. Be2 De8 11. Bf4
c5 12. Re5 Rxe5 13. Bxe5 Re4 14. Bxg7
Kxg7 15. Rxe4 dxe4 16. dxc5 bxc5 17.
O-O-O Dc6 18. h5 Had8 19. h6+ Kg8 20.
Hxd8 Hxd8 21. Hd1 Hd6 22. Bc4 e6 23.
Db3 Hxd1+ 24. Dxd1 Dc7 25. Da4 Bc6
26. Bb5 Bxb5 27. Dxb5 Kf8 28. Kc2 f5
29. Dc4 Ke7 30. b4 Kd6 31. Da6+ Ke5
32. Db5 Kd6 33. Kb3 cxb4 34. Kxb4 e5
35. c4 Ke6 36. Da6+ Ke7 37. Da5 Dd6+
38. Dc5 f4 39. Dxd6+ Kxd6 40. Kb5 g5
Staðan kom upp í Evrópukeppni tafl-
félaga sem lauk fyrir skömmu í Porto
Carras í Grikklandi. Stórmeistarinn
Bragi Þorfinnsson (2433) hafði hvítt
gegn þýska stórmeistaranum Lothar
Vogt (2368). 41. g4! og svartur gafst
upp enda í leikþröng, t.d. eftir
41. ... fxg3 42. fxg3 g4 43. a4. Íslands-
mót unglingasveita fer fram á morgun,
sjá skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fyrsta vers. N-NS
Norður
♠Á652
♥Á83
♦1085
♣Á86
Vestur Austur
♠KDG108 ♠973
♥-- ♥G1097
♦D974 ♦KG2
♣G1072 ♣D94
Suður
♠4
♥KD6542
♦Á63
♣K53
Suður spilar 4♥.
Höfundarnir David Bird frá Englandi
og Tim Bourke frá Ástralíu skrifuðu ný-
lega sameiginlega grein í The Bridge
World þar sem sama stefið endurtók
sig spil eftir spil, en ávallt í nýjum bún-
ingi. Hvaða stef var það? Lesandinn sér
það fljótt, því meiningin er að birta
nokkur spil þeirra félaga á næstu dög-
um.
Fyrsta vers: Norður opnar á Stand-
ard-laufi, suður svarar á 1♥, vestur
kemur inn á 1♠, norður doblar til að
sýna þrílitarstuðning við hjartað og
suður stekkur í 4♥. Spaðakóngur út og
drepið með ás. Hvað nú?
Það er ekkert sem heitir – til að
vinna þetta þarf að trompa spaða í öðr-
um slag! Þegar tromplegan svo sannast
í næsta slag verður hægt að nota hina
ásana í borði til að stinga spaða tvisvar
í viðbót og tryggja þannig sex slagi á
hjarta. Og það dugir í tíu með topp-
unum til hliðar.
Sálm. 86.5
biblian.is
Þú, Drottinn,
ert góður og fús
til að fyrirgefa,
gæskuríkur öllum
sem ákalla þig.