Morgunblaðið - 18.12.2018, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2018
Mortal Engines Ný Ný
Ralph Breaks the Internet 1 3
The Grinch 2 6
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald 3 5
Bohemian Rhapsody 4 7
Creed 2 5 3
A Star Is Born (2018) 6 11
Deadpool 2 Ný 31
Widows 8 4
7 uczuc (7 Emotions) Ný Ný
Bíólistinn 14.–16. desember 2018
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Dystópíska ævintýramyndin Mortal
Engines, með Heru Hilmarsdóttur í
aðalhlutverki, var sú sem mestum
miðasölutekjum skilaði bíóhúsum
landsins um helgina, um 3,5 millj-
ónum króna og voru seldir miðar
um 2.500. Nokkrum tugum fleiri
miðar voru þó seldir á teiknimynd-
ina um Ralph rústara sem að þessu
sinni lendir í ævintýrum á verald-
arvefnum. Teiknimyndin um Trölla
sem stal jólunum var sú þriðja
tekjuhæsta og í fjórða sæti var svo
enn ein ævintýramyndin, úr smiðju
höfundar Harry Potter, J.K. Rowl-
ing. Það má því segja að ævintýrin
hafi lokkað fólk í bíó þessa helgi.
Bíóaðsókn helgarinnar
Ævintýrabíóhelgi
viku fyrir jól
Trölli Sá græni nýtur enn vinsælda.
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík
verður haldin í Hörpu 25.-27. apríl á
næsta ári og stendur nú yfir í þrjá
daga. Fleiri listamenn og hljóm-
sveitir hafa verið kynntir til sög-
unnar sem fram munu koma á hátíð-
inni og eru það m.a. sænska
synth-popp hljómsveitin Little Dra-
gon, rave-sveitin Orbital en gert er
ráð fyrir að alls muni rúmlega fimm-
tíu hljómsveitir og listamenn koma
fram á Sónar Reykjavík á fjórum
sviðum í Hörpu auk þess sem boðið
verður upp á SónarSpil, sérstaka
dagskrá tengda upplifun, nýsköpun
og tækni, ásamt fyrirlestrum og
pallborðsumræðum samhliða tón-
listardagskránni.
Af fleirum sem bæst hafa á lista
flytjenda má nefna Kero Kero Bo-
nito, Avalon Emerson, FM Belfast,
Prins Póló, Auði, Alinku, Halldór
Eldjárn og LaFontaine.
Frekari upplýsingar og heild-
arlista flytjenda má finna á son-
arreykjavik.com.
Little Dragons og
Orbital á Sónar
Morgunblaðið/Eggert
Auður Tónlistarmaðurinn á Sónar árið 2016. Hann snýr aftur á næsta ári.
Fimm ný rit eru komin út í Pastel
ritröð sem gefin er út af Flóru á
Akureyri en áður voru komin út
níu rit eftir ólíka höfunda. Þessi
nýju rit eru eftir fimm ólíka höf-
unda úr skapandi geiranum og er
hvert ritanna gefið út í aðeins eitt
hundrað árituðum og númeruðum
eintökum. Höfundarnir og verk
þeirra eru: Lilý Erla Adamsdóttir,
Biða; Sölvi Halldórsson, Piltar;
Ragnhildur Jóhanns, Draumfara
Atlas; Arnar Már Arngrímsson;
Kannski er það bara ég; og Samúel
Lúkas, Eyddu mér. Verkin eru
hönnuð af höfundunum ásamt Júl-
íu Runólfs-
dóttur. Meðal
höfunda fyrri
Pastel-rita má
nefna Megas,
Margréti H.
Blöndal, Þór-
gunni Odds-
dóttur, Kristínu
Þóru Kjart-
ansdóttur, Hall-
gerði Hallgríms-
dóttur og Hlyn Hallsson. Verk í
Pastel ritröð eru til sölu í Safnbúð
Listasafns Íslands og í Flóru á Ak-
ureyri.
Fimm ný rit komin út í Pastel-ritröðinni
Arnar Már
Arngrímsson
Anna and the
Apocalypse
Metacritic 72/100
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 22.00
Bird Box
Metacritic 60/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 22.00
Cold War
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 18.00
Suspiria
Metacritic 64/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 21.00
Roma
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 95/100
IMDb 8,6/10
Bíó Paradís 18.00
Mortal Engines 12
Mörgum árum eftir Sextíu
mínútna stríðið, þá lifir
borgarbúar á eyðilegri Jörð-
inni, með því að færa sig á
mili staða á risastórum far-
artækjum, og ráðast á
smærri þorp.
Metacritic 48/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50,
22.30
Sambíóin Álfabakka 16.30,
17.00, 19.20, 19.40, 22.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 19.30,
22.10
Smárabíó 16.50, 19.00,
19.30, 21.50, 22.20
Háskólabíó 18.00, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.30, 22.00
Creed II 12
Hinn nýkrýndi heimsmeist-
ari í léttþungavigt, Adonis
Creed, berst við Viktor
Drago, son Ivan Drago, og
nýtur leiðsagnar og þjálf-
unar Rocky Balboa.
Metacritic 67/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 19.40,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 22.00
Sambíóin Akureyri 19.30,
22.10
Sambíóin Keflavík 22.20
The Old Man and the
Gun 12
Metacritic 80/100
IMDb 7,3/10
Háskólabíó 18.20
The Sisters
Brothers 16
Á sjötta áratug nítjándu ald-
arinnar í Oregon er gulleit-
armaður á flótta undan hin-
um alræmdu
leigumorðingjum, the Sis-
ters Brothers.
Metacritic 78/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 19.50, 22.30
Smárabíó 19.50
Borgarbíó Akureyri 22.00
Widows 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 84/100
IMDb 7,5/10
Smárabíó 20.30, 22.30
Háskólabíó 20.20
Overlord 16
Metacritic 52/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Egilshöll 22.40
Kona fer í stríð
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 7,6/10
Háskólabíó 18.00
Lof mér að falla 14
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,8/10
Háskólabíó 20.40
Ralf rústar
internetinu Sugar Ruch spilasalurinn er í
rúst, og Ralph og Vanellope
þurfa að bregða sér á inter-
netið til að endurheimta hlut
sem nauðsynlegur er til að
bjarga leiknum.
Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 17.10,
18.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.00,
19.30, 22.15
Sambíóin Akureyri 17.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 17.00
Smárabíó 15.00, 17.10
The Grinch Trölli lætur það fara í taug-
arnar á sér þegar fyrrverandi
nágrannar hans byrja að
skreyta fyrir jólin, kaupa
gjafir og gleðjast.
Laugarásbíó 17.50
Sambíóin Keflavík 17.20
Smárabíó 15.10, 17.20
Háskólabíó 18.10
Borgarbíó Akureyri 17.30
The Nutcracker and
the Four Realms
Það eina sem Clara vill er
lykill - einstakur lykill sem
mun opna kassa með ómet-
anlegri gjöf frá móður henn-
ar heitinni.
Metacritic 39/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Bönnuð börnum yngri en 9 ára.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 57/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00
Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15
Sambíóin Akureyri 19.30
Sambíóin Keflavík 19.30
Fantastic Beasts: The Crimes
of Grindelwald
A Star Is Born 12
Kvikmyndastjarna hjálpar
ungri söngkonu og leikkonu að
slá í gegn, þó svo að ferill hans
sjálfs sé á hraðri niðurleið
vegna aldurs og áfengisneyslu.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.30
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 16.45,
19.30
Bohemian Rhapsody 12
Sagan um Freddie Mercury og
árin fram að Live Aid tónleik-
unum árið 1985.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.30
Smárabíó 16.00, 17.30, 19.40,
22.40
Háskólabíó 20.30
Borgarbíó Akureyri 19.30
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio