Morgunblaðið - 18.12.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Þór Bæring
Þór leysir Ernu af í dag.
Lögin við vinnuna og létt
spjall.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Ghosted
14.15 The Good Place
14.40 Survivor
15.25 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Gordon, Gino and
Fred’s Great Christmas
Roast
21.00 War Horse Myndin er
bönnuð börnum yngri en
12 ára.
23.30 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.15 The Late Late Show
with James Corden
00.55 Underverden Dönsk
spennumynd frá 2017 um
farsælan lækni sem sogast
inn í undirheimana eftir að
bróðir hans er myrtur.
Lögreglunni verður ekkert
ágengt í rannsókn morðs-
ins og hann ákveður sjálfur
að ná fram hefndum. Aðal-
hlutverkin leika Dar Salim
og Stine Fischer Christen-
sen. Leikstjóri er Fenar
Ahmad. Myndin er bönnuð
börnum yngri en 16 ára.
02.50 Dear White People
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
19.05 Ski Jumping: World Cup In
Engelberg, Switzerland 19.45
Motosports: Formula E Outlook
20.00 Formula E: Fia Champions-
hip , Saudi Arabia 21.00 Motor
Racing: Wtcr 22.00 Rally: Fia
European Rally Championship
22.55 News: Eurosport 2 News
23.00 Olympic Games: Hall Of
Fame Nagano
DR1
19.00 Året i kongehuset 2018
20.30 TV AVISEN 20.55 Sund-
hedsmagasinet 21.20 Sporten
23.00 Taggart: Helvedes ild 23.50
Hercule Poirot: Mord i solen
DR2
20.15 Efter skandalen – Krigen
om Jagtvej 69 20.30 Jagten på
den sidste Dinosaur 21.00 So ein
Ding og den flyvende taxadrone
21.30 Deadline 22.00 Seniorma-
gasinet 23.35 Horisont
NRK1
12.45 På tur med Flåmsbana
13.10 Hygge i Strömsö 13.40
Tidsbonanza: 1993 14.30 Det
gode bondeliv 15.00 Gull på God-
set 16.00 NRK nyheter 16.15 Et
bedre liv 16.30 Oddasat – nyheter
på samisk 16.45 Tegnspråknytt
16.50 Eit enklare liv 17.35 Extra
17.50 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.45 Laksebonden
19.25 Norge nå 19.55 Distrikts-
nyheter 20.00 Dagsrevyen 21
20.20 Vår tid er nå 21.20 Bren-
ner live 22.05 Distriktsnyheter
22.10 Kveldsnytt 22.25 Studio
Sápmi 22.55 Vikaren
NRK2
20.25 Pingvinens eventyrlige
reise 21.20 Viruset som drepte
50 millionar 22.20 Maskinene
reiser seg 23.15 Smaken av et
juleeventyr 23.45 Snodige mu-
seer
SVT1
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Julkalendern: Storm på Lugna
gatan 18.00 Go’kväll 18.30 Rap-
port 18.55 Lokala nyheter 19.00
Dokument inifrån 20.00 36 dagar
på gatan 20.30 Trettioåriga kri-
get: Sveriges skräckvälde i Europa
21.20 Rapport 21.25 Dox: Take
every wave 23.25 År 1 miljon –
berättelsen om din framtid 23.55
Dokument inifrån
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Agenda 16.00 Jul hos
Claus 16.10 Vinterliv 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Dieterna
som förlänger livet 17.55 Julpynt
i särklass 18.00 Docstop: Mitt
kön 18.30 Förväxlingen 19.00
Nobel 2018: Snillen spekulerar
20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.15 Anklagel-
ser 21.55 Levande gudar och ri-
tualer i Indien 22.55 Kortfilms-
klubben – spanska 23.10 Min
squad XL – finska 23.40 Dieterna
som förlänger livet
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
12.55 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (e)
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
13.55 Eldað með Ebbu – jól
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Andraland (e)
14.55 Úr Gullkistu RÚV:
Með okkar augum (e)
15.25 Jólatónar í Efstaleiti
15.35 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (e)
16.05 Annar heimur (e)
16.30 Menningin – sam-
antekt (e)
16.55 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Hvar
er Völundur?
18.07 Ofurmennaáskorunin
(Super Human Challenge)
18.33 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterne II)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Annar heimur (Den
anden verden) Danskt jóla-
dagatal fyrir alla fjölskyld-
una.
20.35 Til borðs með Nigellu
– Jólaþáttur (Nigella: At
My Table)
21.35 Ártún Margverðlaun-
uð stuttmynd í leikstjórn
Guðmundar Arnar Guð-
mundssonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Leitin að Shannon –
Seinni hluti (The Moorside)
Bresk spennumynd í tveim-
ur hlutum byggð á sönnum
atburðum. Stranglega
bannað börnum.
23.25 Skarpsýn skötuhjú
(Partners in Crime) (e)
Stranglega bannað börn-
um.
00.20 Kastljós (e)
00.35 Menningin (e)
00.45 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The New Girl
09.55 Cats v Dogs: Which
is Best?
10.55 Lóa Pind: Snapparar
11.35 Einfalt með Evu
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
16.05 The Secret Life of 4
Year Olds
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 The Goldbergs
19.55 Modern Family
20.20 The Bridge 2
21.50 Blindspot
22.35 Outlander
23.30 The Good Doctor
00.15 Sally4Ever
00.45 Wentworth
01.35 The X-Files
02.15 NCIS
02.55 Black Widows
04.25 Stolen Daughters:
Kidnapped By Boko Haram
05.45 The Middle
18.40 Almost Married
20.20 The Yellow Hand-
kerchief
22.00 Suicide Squad
00.05 Cymbeline
01.45 The Few Less Men
03.20 Suicide Squad
20.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða. Kíkt í
heimsóknir til Norðlend-
inga.
20.30 Sjávarútvegur (e) Í
þessum Karls Eskils Páls-
sonar er fjallað um ýmsar
hliðar sjávarúrvegsins.
21.00 Að norðan
21.30 Sjávarútvegur (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 Kung Fu Panda 3
07.45 Wolves – Bournem.
09.25 Tottenham – Burnley
11.05 ÍR – Afturelding
12.35 Seinni bylgjan
14.05 Meistaradeild Evrópu
14.30 Spænsku mörkin
15.00 Alaves – Athletic
Bilbao
16.40 Manchester City –
Everton
18.20 Ítölsku mörkin
18.50 Evrópudeildin
19.40 Leicester – Man-
chester City
21.45 Torino – Juventus
23.25 Bologna – AC Milan
07.00 Watford – Cardiff
08.40 Crystal Palace –
Leicester
10.20 Football League
Show 2018/19
10.50 Derby – Nottingham
12.30 HM í pílukasti 2018
16.30 Seinni bylgjan
18.05 Premier League Re-
view 2018/2019
19.00 HM í pílukasti 2018
23.00 Evrópudeildin –
fréttaþáttur 18/19
23.50 Middlesbrough –
Burton
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Jóla-
tónleikar frá Tékklandi. Útsending
frá Prag á jólatónleikadegi evr-
ópskra útvarpsstöðva 16. desem-
ber sl. Tónlistarhópurinn 18+ flytur
verk eftir Jirí Ignác Linek, Frantisek
Xaver Brixi og Joseph Haydn. Ein-
leikari á fiðlu er Ivan Zenatý. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
„Svo langt aftur sem minni
mitt nær, ég hef alltaf viljað
vera gangster. Fyrir mér er
betra að vera gangster en
forseti Bandaríkjanna.“
Þetta sagði leikarinn Ray
Liotta í stórmyndinni Good-
fellas þegar hann fór með
túlkun sína á glæpamann-
inum Henry Hill sem tengsl
hafði við Lucchese-fjöl-
skylduna í New York. Er hún
ein af þeim fimm glæpa-
fjölskyldum sem enn þann
dag í dag skipta borginni á
milli sín.
Það er eitthvað við þennan
skipulagða glæpahóp, eða
mafíuna, sem heillar mjög
sjónvarpsáhorfendur. Hvort
sem það er hin mikla virðing
mafíósa fyrir þagnarheitinu,
svonefnt omerta, áhersla
þeirra á fjölskyldulíf, sam-
félag eða ítalska matargerð.
Persónurnar sjálfar eru oft
einnig heillandi og á það sinn
þátt í því að áhorfandinn,
sem í flestum tilfellum á
ekkert sameiginlegt með
mafíósum, stendur með þeim
í gegnum súrt og sætt.
Á Netflix má nú finna ný-
lega sjónvarpsþætti sem
gerast í Montreal í Kanada.
Nefnast þeir Bad Blood og er
fylgst með Rizzuto-
glæpafjölskyldunni. Þættir
þessir eru vel þess virði að
fylgjast með þó þeir komist
hvergi nærri hinni ástsælu
Sopranos-fjölskyldu.
„Ég hef alltaf vilj-
að vera gangster“
Ljósvakinn
Kristján H. Johannessen
Mafía Glæpaforinginn Vito
Rizzuto ásamt félögum.
Erlendar stöðvar
16.20 Undanúrslit (HM fé-
lagsliða í fótbolta) Bein út-
sending frá leik í undan-
úrslitum á HM félagsliða í
fótbolta.
RÚV íþróttir
19.30 Þær tvær
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute UK
21.40 Flash
22.25 Westworld
23.25 It’s Always Sunny in
Philadelpia
23.50 All American
00.35 American Horror
Story 8: Apocalypse
01.20 Þær tvær
Stöð 3
Þjóðlagaballaða þótti best
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar
20.00 Eldhugar: Sería 2 Í
Eldhugum fara Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
Jóladagatal K100
Jóladagatal K100 er það stærsta
hingað til og dregið verður dag-
lega frá 1.-24. desember. Vinn-
ingarnir eru hver öðrum glæsi-
legri og er heildarverðmætið um
tvær milljónir króna. Á bak við
átjánda gluggann leynist gjafa-
bréf frá Heimsferðum að upp-
hæð 50.000 krónur. Auk þess
fær vinningshafinn „möndlugjöf“
sem inniheldur malt og appelsín,
Merrild-kaffi, Myllu-jólakökur,
Lindt-nammi, Willamia-
sælkeravörur, gjöf frá Leonard
og Happaþrennur. Skráðu þig á
k100.is.
Árið 2005 stóð sjónvarpsstöðin VH1 fyrir könnun varð-
andi vinsælustu jólalögin. Á toppi listans sat lagið
„Fairytale of New York“ með The Pogues og Kirsty Mac-
Coll. Lagið er þjóðlagaballaða með mjög óhefðbundnum
texta sem inniheldur ýmis blótsyrði. „All I Want for
Christmas is You“ með Mariah Carey sat í öðru sæti og
„Last Christmas“ með Wham í því þriðja. Sir Cliff Rich-
ard vermdi fjórða sætið með „Mistletoe and Wine“ og
rokkararnir í Slade áttu lagið í því fimmta sem var
„Merry Xmas Everybody“.
Fairytale of
New York var
vinsælasta
jólalagið.