Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2018, Blaðsíða 20
Pyropet-kertin sem breytast eftir því sem þau brenna þekkja margir en þetta hrein- dýr hæfir aðventunni vel. Líf og list 5.490 kr. Öðruvísi aðventustjaki sem líka er hægt að nota allt árið. Bæð fyrir há kerti og spritt- kerti. Hönnun Haf Studio. Hafstore.is 15.900 kr Skemmtileg jólakúla frá Wonderball. Hrím 2.190 kr. Jólasokkur úr línu Nönnu Ditzel hjá Juna. Líf og list 2.350 kr. Hördúkur frá sænska hönnunarfyrirtækinu Himla. Kokka 18.900 kr. Hnífaparasett úr gylltu ryðfríu títaníumstáli frá Broste Copenhagen. Húsgagnahöllin 22.900 kr. Doppótt útgáfa af stell- inu Teema frá Iittala. Diskur á mynd er 26 cm. Líf og list 3.420 kr. ’Gyllt hnífapörfara vel við grá-an hördúk og bláatóna. Það má hafa húmor um jólin. Þín eigin jólasaga „Ljósin ljóma, bjöllur hljóma, óma hlátrar og sköll, allir brosa og heilsast með gleði,“ segir í laginu Jólasnjór og þar er „jólagleði í hreysi og höll“. Það eiga allir að halda jólin eftir sínu eigin höfði og ekki eins og neinn annar vill. Það er engin ein leið rétt en það er virkilega gaman að hafa fínt í kringum sig um jólin og njóta hátíðar- innar. Hér er sleginn tónninn að tvennum mismunandi jólum þar sem önnur eru heldur hefðbundnari en hin en báðar útgáfur eru þó skemmtilegar og líflegar því jólagleðin ræður ríkjum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Það kemur nýr múmín- bolli fyrir hvern vetur frá hinu finnska Arabia. Svona lítur bollinn út í ár. Þorsteinn Bergmann 3.000 kr. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.12. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Ísafjörður Skeiði 1

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.