Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.12.2018, Side 25
9.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25
1 peli rjómi
6 egg
6 msk. sykur
100 g rjómasúkkulaði
1 poki súkkulaðihúðað lakkr-
ískurl
Þeytið ískaldan rjómann og
setjið til hliðar. Þeytið egg og
sykur vel saman í skál. Bland-
ið varlega saman þeyttum
rjóma og eggjablöndu, hellið
í form og setjið í frysti. Þetta
má gera löngu áður en ísinn
er notaður því hann geymist
vel í frysti.
Takið ísinn úr frysti og leyf-
ið honum að mýkjast. Setjið
á diska. Bræðið súkkulaði yf-
ir vatnsbaði og setjið ofan á
ísinn og síðan lakkrískurl.
Þetta er vinsælasti eftirrétt-
urinn heima hjá Jóhönnu
Vigdísi.
Heimatilbúinn ís
Jóhanna Vigdís skenkir á diskinn fyrir Erlend, son sinn. Mægðurnar Guðrún Edda og Jóhanna Vigdís yngri ásamt Sigríði Theódóru.
½ snittubrauð
smjör/olía til steikingar
1 askja litlir tómatar
½ rauðlaukur
10-12 fetateningar
1 avókadó
salt
pipar
Skerið tómatana smátt,
rauðlaukinn líka, feta og avó-
kadó. Blandið öllu vel saman
í skál og setjið smá af olíunni
í fetakrukkunni með, krydd-
ið með grófu salti og pipar.
Skerið snittubrauð í sneið-
ar – bræðið smjör og olíu
saman á pönnu og steikið
brauðsneiðar í því á báðum
hliðum. Setjið á disk og svo
rúmlega teskeið af tómat-
blöndunni á. Afganginn af
henni má bera fram með
grænmetisréttinum, alveg
æðislega gott.
Snittubrauð með tómatblöndu
600 til 800 g kjúklingur, bein-
laus (hún notar hér úrbeinuð
læri án skinns en hér má nota
hvaða hluta sem er)
kjúklingakrydd
1 krukka (190 g) rautt pestó
1 krukka fetaostur (eða af-
gangur af krukkunni sem not-
uð var í snitturnar)
Kryddið kjúklinginn með
kjúklingakryddi og smyrjið
hann með rauðri pestósósu.
Hitið pönnuna og brúnið
kjúklinginn vel á báðum
hliðum þar til hann er næst-
um steiktur í gegn. Takið af
pönnu og setjið í eldfast
mót.
Setjið afganginn af pestó-
sósu ásamt öllum fetaosti
og olíunni í krukkunni á
heita pönnu. Hrærið vel þar
½ haus blómkál
1 rauðlaukur
6-8 gulrætur
salt
pipar
1 dl ólífuolía (má alveg vera
meira)
salt, gróft
pipar
Skiptið brokkólí og blóm-
káli í litla kvisti og setjið í
eldfast mót. Skerið rauð-
lauk í sneiðar og blandið
saman við. Hreinsið gulræt-
ur, skerið í bita og blandið
saman við. Saltið vel og
piprið og hellið olíunni yfir.
Setjið í 180 gráða heitan ofn
og bakið í um það bil 20 til
25 mínútur. Frábært með
afgangi af tómatblöndunni á
snittubrauðinu.
til osturinn er bráðinn og
hellið þessu öllu yfir kjúk-
linginn í mótinu.
Setjið í 170 gráða heitan
ofn og bakið í ca. 20 mín-
útur eða þar til sósan
kraumar (allt í lagi þótt það
sé aðeins lengur).
Hún bar réttinn fram
með tagliatelle en það má
vera hvaða pasta sem er
eða hrísgrjón. Grænt salat
er alltaf ómissandi og góð
salatsósa eða góð ólífuolía.
Og auðvitað ferskur rifinn
parmesanostur.
GRÆNMETISRÉTTUR
Í þetta skipti var rétturinn
meðlæti með kjúklingnum,
hann getur líka verið sjálf-
stæður réttur.
1 haus brokkólí
Kjúklingur með rauðu
pestó og fetaosti