Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.12.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.12.2018, Blaðsíða 27
Red Rooster er vinsæll staður í eigu hins heimsþekkta kokks, Marcus Samuelsson. Apollo-leikhúsið er margfrægt en þar hafa stórstjörnur stigið á svið. Morgunblaðið/Ásdís Tískan í Harlem er skrautleg og ganga margar konur með litríkar hárkollur sem fást á 125. stræti. Í Ginny’s Supper Club er frábært að fá sér dögurð og hlusta á gospel í leiðinni. Maturinn svíkur engan. Harlem er þekkt fyrir djass og í Minton’s Playhouse má njóta matar og tónlistar. Á Lenox Avenue er oft mikið mannlíf og margt að sjá. Hér var búið að lýsa upp tré með fjólubláu ljósi. Veitingastaðurinn Sylvia’s hefur borið fram „soul food“ í meira en hálfa öld. Íslensk hönnun - Íslenskt handverk Arndís Jóhannsdóttir Helga Ragnhildur Mogensen Kristin Sigfríður GarðarsdóttirObergljót ásta créative clothes Chantal van den Broek Ólöf Erla Bjarnadóttir Guðrún Borghildur Margrét Guðnadóttir Valdís Harrysdóttir Fjaðrafok Valkyrja Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990 www.kirs.is, Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17 Hulda B. Ágústsdóttir 9.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.