Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.12.2018, Blaðsíða 40
SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2018
Jafn hiti gefur betri svefn. Temprakon var þróað til að halda
jöfnum 37ºC hita á milli líkama og sængur alla nóttina. Það
gefur þér rólegri
og dýpri svefn.
Betri rakastýring.
Temprakon Advance
tæknin og FRESH
áklæðið viðhalda
jöfnu hitastigi og stýra
rakajafnvægi milli líkama og sængur. Dregur úr nætursvita.
Fjarlægir raka og tryggir hámarks svefngæði
VERÖLD HVÍLDAR – BETRA BAK LEGGUR GRUNN AÐ GÓÐUM DEGI
DÚNMJÚK JÓLATILBOÐ
G JAF I R F YR IR ÞÁ
SEM ÞÉR ÞYK IR VÆNST UM
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
TEMPRAKON
ADVANCE SÆNG
Stærð: 135 x 200 cm. Einnig fáanleg
135 x 220 cm og 200 x 220 cm.
Fylling: 90% hvítur gæsadúnn.
Þyngd: 600 g.
TEMPRAKON
ADVANCE KODDI
Stærð: 50 x 70 cm. Fylling: 90% hvítur gæsadúnn.
34.900 kr. JÓLATILBOÐ
15.900 kr. JÓLATILBOÐ
®
Fullt verð: 44.900 kr.
Fullt verð: 26.900 kr.
Of kalt
Of heitt
Venjuleg dúnsæng
Hinn árlegi jólamarkaður Ásgarðs verður haldinn í dag,
laugardag 8. desember, á milli klukkan 12 og 17 en hann fer
fram í húsum handverkstæðisins númer 14 og 24 við Ála-
fossveg. Þarna verður hægt að fá heitt súkkulaði, kaffi og
kökur og verður lifandi tónlist. Handverk Ásgarðs hefur
verið vinsælt enda er það fallegt og ýmislegt í boði fyrir
stóra sem smáa.
Starfsmenn Ásgarðs hafa frá upphafi lagt áherslu á að
þróa einföld, sterk og skemmtileg leikföng sem eiga sér
samsvörun í íslenskum þjóðháttum og er eingöngu unnið
með náttúrulegan efnivið. Leikföngin kalla á að barnið virki
ímyndunarafl sitt.
Þau faglegu markmið sem Ásgarður hefur sett sér eiga
rætur í uppeldiskenningum Rudolfs Steiners.
Hagnýtt handverk
Aðeins er unnið með
náttúrulegan efnivið.
Jólamarkaður Ásgarðs verður haldinn
í dag, laugardaginn 8. desember.
Morgunblaðið birti spjall við
Gunnar Thoroddsen um fyrir-
lestraför hans til Kaupmanna-
hafnar fyrir sextíu árum. Heil-
mikið var rætt um landhelgina
og skýrði Gunnar frá: „Í við-
ræðum við áhrifamenn á ýmsum
sviðum, varð ég greinilega var
við ríkan skilning og samúð
Dana á nauðsyn Íslands fyrir
stærri landhelgi. En því ber ekki
að neita, að hjá sumum þeirra
kom fram nokkur gagnrýni á þau
vinnubrögð, sem viðhöfð hefðu
verið. Þá var ég spurður ýmissa
annarra spurninga viðvíkjandi
landhelgismálinu, t.d. hvort ég
teldi hættu á því, að við gengjum
úr NATO. Ég svaraði eitthvað á
þá leið, að ég vonaðist eindregið
til þess, að brezka flotanum tæk-
ist ekki að magna svo mjög and-
úðina gegn vestrænu samstarfi.“
Í greininni er tekið saman
hvað dönsku blöðin skrifa um
heimsóknina: „Þá ræða blöðin
um fjöldamörg önnur mál, jafn-
vel ættfræðiáhuga Íslendinga og
Berlingur getur þess meðal ann-
ars, að borgarstjóri sé 34. liður
frá hinum fræga danska konungi
Haraldi hilditönn, sem uppi var
fyrir 1200 árum og féll í Brávalla-
bardaga í kringum 750!“
GAMLA FRÉTTIN
Landhelgi
og ættfræði
Gunnar Thoroddsen og Vala Ásgeirdóttir árið 1978.
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
ÞRÍFARAR VIKUNNAR
Reese Witherspoon
leikkona
Guðrún Inga Sívertsen
varaformaður KSÍ
Lilja Alfreðsdóttir
mennta- og menningarmálaráðherra