Fréttablaðið - 27.03.2019, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 27.03.2019, Blaðsíða 55
Capernaum (eng sub) ....................... 17:30 Mug // Twarz (eng sub).................... 18:00 Arctic (ice sub)....................................... 18:00 Mug // Twarz (ice sub) ..................... 20:00 Free Solo (english - no sub) ......... 20:00 Birds of Passage (ice sub) ........... 20:00 Brakland (danish w/eng sub) ....... 22:00 Birds of Passage (eng sub) ......... 22:00 Taka 5 // Take 5 (eng sub) ............22:30 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS Staðalbúnaður í Comfort útgáfu er meðal annars: 16” álfelgur, leiðsögukerfi með Íslandskorti, þokuljós, miðstöð með loftkælingu, brekkuhemlun (eingöngu í 4x4), hraðastillir með hraðatakmörkun, fjarlægðarskynjarar að aftan, neyðarhemlunarhjálp, start/stopp búnaður, skyggðar rúður að aftan, hiti í framsætum. Aukalega í Prestige útgáfu: 17” álfelgur, Multiview 360° myndavélakerfi, sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, lykillaust aðgengi, leðuráklæði á sætum. Nýr Dacia Duster Gerðu virkilega góð kaup! Verð frá: 3.690.000 kr. E N N E M M / S ÍA / N M 9 2 2 0 2 D a c ia D u s te r 5 x 2 0 a lm e n n f e b BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516 Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is  27. MARS 2019 Hvað? Íslensk hönnun í sinni lit- ríkustu mynd - Sýning Hvenær? 10 Hvar? Epal, Skeifunni 6 Á sýningunni er kastljósinu varpað á magnaða íslenska hönnuði sem hafa vakið athygli erlendis, t.d. Hlyn V. Atlason í NY sem hannaði nýlega stóra vöru­ línu fyrir ercol, feðginin Kolbrúnu og Leó Jóhannsson sem hanna fyrir Skipper Furniture, Guð­ mund Lúðvík sem hannar fyrir Fredericia Furniture í Köben, að ógleymdri Siggu Heimis sem gerir hjartaspegla til styrktar Sjónar­ hóli um þessar mundir. Þá verður heimsfrumsýning á nýjum fugli eftir Sigurjón Pálsson – lunda sem framleiddur er af Normann Copenhagen. Fuglar Sigurjóns hafa selst fyrir á annan milljarð króna Hvað? Hamingja næstu kynslóða – Heimspekikaffi Hvenær? 20.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðu- bergi Gunnar Hersveinn rithöfundur og Auður Anna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, leiða gesti í lifandi umræðu um hvers konar líferni Vestur­ landabúar þurfi nauðsynlega að tileinka sér til að næstu kyn­ slóðir geti orðið hamingjusamar. Hvaða róttæku kerfisbreytingar verði að eiga sér stað og hvaða lífsgildi þurfi að ef la til að vinna bug á græðginni. Allir vel­ komnir. Kammerkór Suðurlands ásamt Rut Ingólfsdóttur og Guðjóni Halldóri Óskarssyni, orgelleikara og kórstjóra. Hvað? Stórtónleikar í tilefni föstu Hvenær? 20.00 Hvar? Þykkvabæjarkirkja í Rangár- vallasýslu Fluttir verða þættir úr óra­ toríunni Messías eftir Georg Frie­ drich Händel. Flytjendurnir eru allir búsettir eða kenna í Rangár­ þingi. Þeir eru: Þórunn Elfa Stefánsdóttir, sópran, Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir mezzó­ sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir alt, Bjarni Guðmundsson tenór, Kammerkór Rangæinga, Rut Ingólfsdóttir, fiðla, og Guðjón Halldór Óskarsson, orgel og kór­ stjórn. Hvað? Jazz á vegum Múlans Hvenær? 21.00 Hvar? Björtuloft, 5. hæð Hörpu Kvartett gítarleikarans Ómars Einarssonar leikur á tónleikum vordagskrár Múlans í kvöld. Efnisskráin er suðræn í bland við frumsamið efni, ásamt þekktum djasslögum eftir Mancini, Silver, Garner og Jobim o.f l. Ásamt Ómari skipa kvart­ ettinn þeir Kjartan Valdemars­ son píanóleikari, Jón Rafnsson bassaleikari og Erik Qvick trommuleikari. Miðaverð er 2.500 en 1.500 fyrir nemendur og eldri borgara. M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21M I Ð V I K U D A G U R 2 7 . M A R S 2 0 1 9 2 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 7 -4 7 9 0 2 2 A 7 -4 6 5 4 2 2 A 7 -4 5 1 8 2 2 A 7 -4 3 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.