Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 2

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 2
Aktýgj avinnustofan á Laugavegi 67. — Reykjavík. Hin allra fullkomnasta á landinu í sinni grein. Hefir ávalt fyrirliggjandi aktýgi og einstök stykki í þau af öllum tegxtndum. Sömuleiöis flest alt sem viðkemur reiöskap s. s.: þverbakstöskur, hnakktöskur og púöa, taumbeisli og ólar alls- konar, beislisstengur, istö'S o. fl. Gert vi'ö alt sem viökemur aktýgjum og sööla- smíöi. — Vandaöasta vinna sem unt er. — Fljót afgreiösla. —- Pantanir utan af landi afgreiddar meö ánægju. — Kaupiö þar sem ódýrast er í reyndinni. — Skiítið við fagmenn. Viröingarfylst Sími 648. BALDVIN EINARSSON, Sími 648. Sendið ullina ykkar til „Álafoss", því Já fáið þið fljóta og góða afgreiðslu. Sýniskorn af dúknm scnt cf ðskað er. Styðjið ísl. iðnað og skiftið við klæða- verksmiðjuna „ilafoss“. Afgreiðsla Laugaveg 30. Símnefni „ilafoss". Reykjavík. Sími 404.

x

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922
https://timarit.is/publication/1326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.