Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 20

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 20
i8 raunastjóri. Veitir leiðbeiningar um fóðurrækt, einkum túnrækt og fóðurrófnarækt, og um notkun áburðar. Stendur fyrir fóðurræktartilraunum gróðrarstöðvarinn- ar í Reykjavík og hefir eftirlit með samskonar tilraun- um annarsstaðar á landinu, í föstum tilraunastöðvum eða hjá bændum, er taka að sér tilraunir. Ragnar Ásgeirsson garðyrkjuráðunautur. Leiðbeinir um ræktun matjurta, skrautjurta-runna og trjárækt í görðum. Stendur fyrir tilraunum með ræktun slíkra jurta í gróðrarstöðinni í Reykjavík og hefir eftirlit með samskonar tilraunum annarsstaðar á landinu. Sigur&ur Sigurðsson nautgriparæktarráðunautur.Leið- beinir um alt er snertir nautgriparækt, kynbætur og fóðrun, hefir eftirlit með kynbóta- og eftirlitsfélögum og mjólkurbúum og er við nautgripasýningar eftir því sem við verður komið. Theódór Arnbjörnsson, hrossaræktarráðunautur. Leið- beinir um alt er snertir hrossarækt, kynbætur, meðferð og notkun, hefir eftirlit með hrossaræktarfélögum og er við hrossasýningar, eftir því sem við verður komið. Valtýr Stefánsson áveituráðunautur. Leiðbeinir um alt það, er snertir engjarækt, sérstaklega áveitur; gerir mælingar, uppdrætti og kostnaðaráætlanir fyrir áveit- um, leiðbeinir um stofnun áveitufélaga og um fram- kvæmd áveitufyrirtækja. Sandgræðsla. Búnaðarfélagið hefir fyrir hönd Stjórnarráðsins um- sjón og eftirlit með sandgræðslumálum. Sandgræðslu- vörður er Gunnlaugur Kristmundsson, kennari í Hafn- arfir'oi. S

x

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922
https://timarit.is/publication/1326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.