Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 27

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 27
25 Skólastjóri á Hólum er Páll Zophoníasson, en á Hvanneyri Halldór Vilhjálmsson. Efni mjólkur. Vatn Feiti Flóki Sykur Aska % % % % % Kúamj ólk .. ... 87,7 3,5 3,2 4,8 0,8 Geitamj ólk . • • • 87,3 3,9 3,6 4,4 0,8 SauSamj ólk ... 81,3 6,8 6,3 4,7 0,8 Svínamjólk . ... 84,0 4,6 7,2 3,i i,1 Kaplamj ólk . • • • 90,7 1,2 2,0 5,7 04 Hreinamjólk. • • 67,7 174 10,9 2,8 i,5 Hundamjólk ■ • • 734 8,7 13,6 2,9 2,0 Konumjólk .. • • • 87,4 3,8 2,3 6,2 o,3 Ennfremur er i mjólk litilsháttar af litefnum, smekk- efnum og lofti. Feitin í mjólkinni er smákúlur, að jafnaSi o,oi—0,001 mm. aS þvermáli og um 1000 miljónir. talsins í i cm3. ESlisþyngd þeirra er viS 15O hita 0,93, og fljóta þær upp þegar mjólkin stendur (rjóminn), en klessast sam- an viS strokkun (smjörið). Flókinn er aSallega ostefni, sem hleypur viS sýringu (drafli) eSa hleyping mjólkurinnar (skyr), svo og hvíta (aSallega í broddmjólk) sem hleypur viS um 70® hitun (á^.j'fir) og fleiri efni. Sykurinn í mjólkinni er uppleystur í vatninu og verður eftir i undanrennunni og mysunni, af honum verSur mysuosturinn sætur. Sé ekki hrært vel í mysuosti, er hann kólnar, hleypur mjólkursykurinn saman í smá- krystalla, og er þá aS finna eins og sand í ostinum. Þegar mysuostur er soSinn viS of bráSan eld, brenn- ur sykurinn, og verSur osturinn viS ’þaS dökkur. Askan, eða hin ólífrænu efni í mjólkinni, eru aSal-

x

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922
https://timarit.is/publication/1326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.