Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 35

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 35
33 Landamerki. (Útdráttur úr lögum 1919). Þar sem eigi eru glögg merki milli jaröa, er skylt aS setja slík merki. Sama er um merki milli jarða og afrétta, eða annara óbyggðra lenda, ef sá krefst þess, er land á að afrétt eða lendu. Svo skal og setja merki um lönd hjáleigna, húsmannabýla og þurrabúða utan kaupstaða og löggiltra kauptúna, ef skift land fylgir þeim, svo og lendur, sem skift er úr landi jarðar. Skylt er mönnum, er lönd þeirra liggja saman, að leggja vinnu og efni til að gera glögg merki, svo og halda við löglega settum merkjum. Öllum merkjum skat þinglýsa. Séu merki ekki sett og þinglesin fyrir árslok 1922, varðar það sektum. rélagsprentsmiðjan ingíiiiMi R f Y K ] íi V í K lalsími 133. Leysir íljóti og vel al hendi allskonar prentun. Bækur, blöð og tímarit, tækifæriskvæði, grafskriftir, likræður, samningaform, brjefhausa og umslög, reikn- inga, kvittanaeyðublöð, nafnspjöld, nótubækur o. fl. Fyrsta flokks vinna. Verðið mjög sanngjarnt. Pappirsbirgðir fyrirliggjandi. Sent með pósti um land alt.

x

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922
https://timarit.is/publication/1326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.