Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 5

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 5
KOM HELGUR ANDI Kærleiks andi himinhreinn hjartans bönd Þú knýtir einn milli guðs og manna. Leys vort bundna lofsöngsmál. Láttu snerta daufa sál guðdómsgeislann sanna. Er Þú birtist dimman dvín. Dagur Þá um veröld skínj óhreint flýr i felur„ Hvern, er setur sannleik háttj sýnir öðrum kærleik Þrátt - Þann að vin Þú velur„ Þú ert hjörtum himneskt brauðj hrífur Þau úr synda-nauð; hreinsar helgum mætti„ Streymir um Þau himinhlýrj hlúar Þeim svo gróður nýr vex að huldum hætti„ Kærleiks andi, vitja vor. Vek i sálum trúarÞor„ Lýs, ó leiðarstjarnaj Blástu lifi' i brotin strá, Blessa hverja minstu Þrá Þinna breysku barna. Vald. V. Snævarr„

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.