Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 6

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 6
-2- OSK 0 G VILJI. Tvent er Það, sem Þroski mannsandans á einkum Þakkir að gjalda. Líkja má Þessu tvennu við syst- kyn. . Mega Þau hvorugt án annars vera. Bn standi Þau hlið við hlið, eykst Þeim ásmegin, og Þykir Þá sem fátt muni fyrir standa áformum Þeirra, Systkin Þessi eru goðhorin og konungborin, Hún heitir ösk, en hann Vilji. ðskin er ómur vaxtarins, en Viljinn framkvsanda- stjori hans. Stendur Viljinn löngum í lyftingu og er ætíð búinn til að veita forgöngu og vígsgengi. Nú hefir hann boðið mjer hjálp, til Þess að senda "Eiðakveðjunni"' nokkrar línur, Vil jeg gjalda Það góða boð, með Þvi að gera hann og systur hans að umtalsefni á Þessum miða. "Jeg vildi, að jeg kæmist á Eiðamótið1,' hefi jeg oft sagt undanfarin vor. En óskastundin hefir Því miður brugðist. Hún gerir Það víst oft í Þessu lifi. Líkaminn vill verða okkur erfiður i vöfum, Þó að hugvirinn sje fús til ferðalaga, Nú breyti jeg Þessari setningu og segi; "Jeg vil vera með hugann hjá Eiðasambandinu." Og hjer a eftir fer árangurinn af Þeirri ósk. Öskir mannanna eru nú á ýmsa iund, Einn óskar Þess, sem annar hefir fengið sig fullsaddan af, Og sjaldán eru menn ánægðir til lengdar með Það, sem Þeim veitist, Orð skáldsins vilja löngum sannast, að "öll vor gsefa er annaðhvort ókomin eða liðin'*. Flestum mun finnast gæfan jafnan vera i framsýn eða baksýn - framtið eða fortið. Sjaldan mun mönn- um finnast hún nálæg og handgengin, Það er eins og við mennirnir sjeum Þannig gerðir, að hlutir og at- burðir Þurfi að komast i vissa fjarlægð, til Þess að við getum greint gæði Þeirra og bresti - kosti Þeirra og lesti Og friðindin og gæðin virðast vaxa með fjarlægðinni, Þvi að "fjarlægðin gerir f jöllin blá og mennina miklaj*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.