Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 9

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 9
-5- stað. Hluti úr öskjuhliðirmi við Reykjavík hefir t. d. verið fluttur úr stað og er nú orðinn að 'göró um í Reykjavikurhöfn. Og sumir hafa jafnvel kveðið rammara að og sagt, að visast mundu Þeir timar koma, að við hefðum afli yfir að ráða,til að færa fjöll úr stað eins og peð á skákborði. En hver eru Þau verk og hverjar Þær framfarir mannanna, sem mannsviljinn stýrir ekki? Og Þá erum við komin að fagnaðarerindinu, sem sagan inm piltinn og óskasteininn flytur. Porsjónir hefir gefið okkur kraft og gáfur, vilja og óskir til að hjálpa til að skapa hamingju okkar. Að beit, eigi Því afli eru drottinssvik. Þið hafið tekið eftir Því, að Þegar einhvers er óskað, er byrjunin venjulega svona: "Jeg viidi .. en mætti alveg eins vera: "Jeg vil . „ „ " Því að Þá felst í óskinni játning um Það, að ekkert verði sparað til Þess að fá óskina uppfylta. fað er svo margs að óska og margt að vilja. Við viljum verða góðir borgarar í Þjóðfjelaginu, góð- ir námsmenn, kennarar, fjelagsmenn o. s. frv, ,og ef við bnra viljum Það, getum við orðið Það með guðs hjálp. Sje óskin Þannig skoðuð sem hrópandi rödd Þess sem vill seekja ofar hærra og sparar ekkert tiT Þess sjálfur, verður hún jákvæð og gildi hénnar vex með einstaklingunum. pannig fær óskin uppéld- islega og siðferðislega Þýðinguj Þá, að menn vaxa við vel og samviskusamlega unnin störf. Vinnan er móðir manngildisins og um leið mælikvarði Þess. Einhversstaðar er sagt, aö af verkunum megi Þekkja mennina. Og er Það ekki meistaraleg tilhögun, að leggja mönnunum langanir í brjóst og gefa Þeim jafnframt hæfileika til Þess að fullnægja Þeim mecj> eigin kröftum. Slíkt krefs’c að vísu Þroska og á- byrgðarysn Það rýrir ei gildi Þess. - Heyrt hefi jeg mann láta Það í ljósi, að gaman mundi að lifa á Þessari jörð, ef allar óskir mann- anna uppfyltust tafar- og fyrirhafnarlaust. En úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.