Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 10
-6-
T
I
feví mundi verða vásköpuður einn. Svo eru mennirnir
misjafnirs vanferoska, alvörulausir og bróðráðir.
Sagan af Midasi konmgi sýnir átakanlega,hvern-
ig við vserum stödd, ef óskir okkar veittust tafar-
og fyrirhafnarlaust. - Midas óskaði feess, að alt
yrði að gulli, sem hann snerti á. Önnur ósk fór
til feess að leysa hann úr Þessu eymdarástandi. Að
vísu græddi Midas á feessu. Hann hafði verið dramb-
látur og heimtufrekur, en varð lítillátur og rjett-
sýnn á lífið. Mimdi ekki gott að muna söguna af
Midasi?
feað, sem jeg hefi viljað segja með línum Þessum,
er feetta: öskin á ekki að vera heimtufrekja,heldur
vaxtar- og sjálfsuppeldiskrafa, sem ber að sinna
og sýna alúð.
Við eigum bæði óskastund og óskastein. óskastund-
in er líðandi stundin, óskasteinninn er okkar eig-
inn vilji.
Og nú vil jeg ljúka máli mínu með Þvi að óska
feess, að "Eiðasambandið" megi í sannleika verða
fyrirmynd annara fjelaga. Ennfremur óska jeg Þess,
að heilbrigðum mætti ykkur feað engan dag úr minni
liða, að Þessar óskir og aðrar geta Þvi aðuins itest
að feið styðjið að Þvi með einhuga, efldum vilja.
ísak Jónsson.
PULLVELDI SMALJÖÐAR.
Brot úr erindi,sem flutt var á Eiðum 1. des. 1927.
Jeg hefi tekið Þessi tvö dæmi, um Tell og peri-
kles, úr sögu Þjóða, sem kalla má smáfejóðir, feegar
feær eru bornar saman við ýmsar aðrar Þjóðir heims-
ins. Jeg býst við Þvi að ýmsum framherjum i frels-
isbaráttu íslensku Þjóðarinnar hafi Þótt hvað mest
um vert afrek smáfejóðanna, af Þvi feeir töldust
sjálfir til hinnar allra minstu. - Jeg man eftir
Þvi, að Bjöm Jónsson ritaði einu sinni Þessi orð:|