Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 13

Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 13
-9- sem Þjóðfjelagið er fært um að veita hverjum ein- staklingi til likamlegrar velgengni og andlegs Þroska. - Þetta er eitt af hinum miklu hlutverkum okkar Þjóðar, sem er svo fámermfað hun má ekkert barna sinna í útlegð missa, hvað Þá heldur hin bestu og mestu0 Hinsvegar má hún e.kki varpa öllum sínum áhygg,; um upp á Þá, sem Þjóðfjelagsmálum veita forystu, Þótt hún treysti Þeim og viti um hæfileika Þeirra0 Mannsæfin er stutt hjer á jörðu, en æfi ÞjÓöar' skal löng í landinu, Reynslan sýnir morg dæmi,Þar sem hið glæsilega og Þroskavænlega fellur fast að Því dapurlega og hnignandi„ Ef til vill sjest Þetta iivergi í stærri drátt- m en á Þjóðmálasviðinu. Hvað gjörist Þegar Alexander mikli andast og Þegar Karlamagnús- deyr? Hvað gjörist Þegar Peri- kles fellur frá? Stórvirki mikilmermanna taka að hrynja í rústir jafnskjótt og hönd Þeirra fellur niður máttvana og rödd Þeirra Þagnar, Það er eins og alt hið stórfeldasta á jörðu eigi að enda sem harmleikur, Hvaða gagn er manninum að einu og einu leiftri á öld, ef á milli fellur yfir sama niða- myrkriö?- Svo mun margur spyrja, sem atvikin kunns. að kn5rja til Þess að lesa sögu mannanna og kynnasi Þjóðf jelagsmáluim Þeirra.. Nokkur ykkar hafa nýlega lesið bókina "Sköpun og Þróun" eftir Oliver Lodge. Hann bregður Þai' upp tveimur tilgátumyndum um framÞróun mannkynsin's, x sambandi við reynslu liðna timans. Önnur er Þessi; Mikilmenni eru ávöxtur af barát.tu manaxlcynsins. All- ur fjöldinn er og verður sem rætur og blöð Þjóð^.r- meiðsins. Hinir fáu útvöldu eru limkrónan og blóm- in. Hin myndin er á annan veg: Mikilmenni heimsins eru vottur Þess sem verða mun. Slikan Þroska. og Þó miklu meiri mun hver eins taJclingur öölast hjer á jörðu, er fram liða stundir. Iiann hyggux- að siðari myndin muni reynast veru--

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.