Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 14

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 14
-10- leikur. Hann byggir meðal annars á Því} hve maður- inn er Þegar búinn að ná miklum Þroska á tiltölu- lega skömmum tima. En geti hinsvegar átt í vændum márgfalt lengra skeið á jörðunni en liðið er frá Því að hann átti fyrst skilið að heita maður. Oliver Lodge segir ennfremur; Að baki Þeim Þroska, sem menn hafa Þegar hlotiðj eru svo dýrar fórnir, að ekkert getur rjettlætt Þær annað en óendanleg fullkomnun og svo dýrlegixr Þroski, að imyndunarafl oklcar getur eigi gripið slikt - hvað Þá heldur skilningurinn. Jeg geri ráð fyrir Þvi, að Þeir- sem hyggja að greinargerð Oliver Lodgej hallist margir á ,sömu sve'ifina. Sjáendur og spámenn hafa oft sagt svip- að áður, en Þetta er ein hin snjallasta rödd okk- ar tima. Hinir miklu sýna okkur best hvert komast má. Og hinir miklu kunna að vera viðar i Þjóðfje- láginu, en oftast er gert ráð fyrir i ræðum og um. Sumir standa 1 broddi fylkingar og eru rit- for- ystumenn lýðsins i stjórnmálum, trúmálum, visind- um, skáÞfekap og listum. - Aðrir starfa i kyrÞey inni i miðri Þyrpingunni eða jafnvel að baki fjöldans og veita hinu besta i Þjóðfjelaginu vigsgengi með trausti, fórnum og með bæn. Þannig Þarf hver Þjóð að skipast, ]?á munusifelt koma fram i brjóst fylkingarinnar fleiri og fleiri amdans menn á öllum sviðum Þjóðfjelagsins,- einnig á sviði Þjóðmálanna. Þá verður haldið hratt áfram á leið til fullveldis. - - - Einkahyggja okkar fátæklinganna er eðlileg og eigi einskisverð. En hún getur samt orðið of rik. ,Ef svo fer, Þá er fullveldinu mest hætta búin. Jeg hygg Þvi stafi ekki af neinu ööru meiri hætta. - Einar Benediktsson hefir nýlega ort kvæði,sem hanr nefnir "Ymir',' Þar sem hann vikur að náskyldu efni. Einar er nú á sjötugs aldri. Okkur grunar mörg, að hann muni hafa öðlast fjölbreyttari lifsreynsliji en flestir núlifandi íslendingar og við vitum öll að hann er einn mesti spekimaður Þjóðarinnar. Eitt g’rindið i kvæði Einars er Þannig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.