Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 17
-13-
ýms lög sungin. Kl. 12 um kvöldið komu allir sam-
an til kvöld'basna í kirkjunni. - Ásmmdur Guðmunds-
son skólastjóri talaði nokkur orð. Siðan stóðu
allir upp og tókust i hendur, mynduðu hring á
kirkjugólfinu og sungu: "ö, guð vors landsf
MÓtinu la\jk nœsta dag með guðsÞjónustu í kirkj-
unni. Predikaði Ásmundur Guðmundsson.
Eiðum, 3. júli 1926.
Eiríkur Stefánsson.
EI, ÐASAMBANDIÐ .
löeru áheyre'ndur., .
Þið sem í fyrsta skifti sitjið slíkan,fund,sem
Þenna, standið á ofurlitlum tímamótum. pið hafið
um tvent að velja,- hvort Þið viljið ganga i "Eiða.
samhandið" eða ekki, hvort Þið viljið halda áfram
að vera i nokkru samhandi við Eiðaskólann, kennars.
hans og nemendur, eða ekki.
Fyrir Þá, sem hugsa sjer að ganga i sambandið,
ætla jeg að lita yfir sögu Þess i örfáum dráttum,
fyrirkomulag Þess og viðhorf frá minu sjónarmiði.
Annan veturinr, sem "AlÞýðuskólinn á Eiðum"
starfaði, birtist grein i "Helga Áshjarnarsyni",
sem leitaðist við að leysa úr Þeirri spurningu,
hvort ekki væri hægt að gera eitthvað til Þess að
halda við kynningu kennara og nemenda skólans,Þótt
leiðir Þeirra skildu, og djúp tima og rúms yxi
milli Þeirra.
í fyrstu var hljótt um Þessa hugmynd, Þó mun
hún oft hafa gert vart við sig á næstu timum,Þeg-
a.r hugir Eiðamanna hvörfluðu til skilnaðarstundar-
innar, sem óðum nálga.ðist. Og 10. mai um vorið var
"Eiðasamhandið" stofnað,
Grundvöllur allra fjelaga er einhver s.ameigin-
leg áhugamál, sem samtökin vilja styðja og styrkja