Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 18

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 18
-14- á einn eða annan hátt. "Eiðasambandið" er einnig bygt á Þessum grundvelli og mun Það eigi skjóta Því hlutverki sínu til hliðar, að vera skjól og verndarhlynur hugsjónanna, er veiti framfaramálun- um brautargengi. - Þau ykkar, sem ein og óstudd hafa leitast við að vinna góðu málefni fylgi, Þó í smáu sje, og ekki fundið annað en kulda og tóm- læti, munuð skilja hve skjól samúðarinnar getur vérið mikilsvirði til að hressa og auka kraftana, vonina og áhugann. "Eiðasambandið" hefir fyrst og fremst Þessi orí á stefnuskrá sinni: Við viljum reyna að láta krist- indóminn hafa mikil áhrif á lif sjálfra okkar. Jafnframt er vinátta grundvöllur Þess. Sambandið er í upphafi stofnað af skólasystkin um og kennurum, meðfram í Þeim tilgangi að mýkja beiskju,skilnaðarstundarinnar. Þeim tilgangi var náð og ár eftir ár endurtekst sama sagan og mátt- arstoð sambandsins styrkiet. Svo eru "Eið.amótin" haldin á hverju vori í Eiðahólma. "Gömlu kynnin" fá nýjan yl ásamt Þeim fullfersku og alt miðar að sama takmarkinu. Á Eiðamótunum ræða, sambandsmenn áhugamál sin. : skjóli vináttuylsins eykst máttur og ljómi hug- sjónanna, og sjálf náttúran á staðnum, sem valinn hefir verið til Þessara móta, eykur áhrif stundar- innar. "Eiðasambandið" er ekki gamalt, má Þvi ekki ætl- ast til mikilla sýnilegra verka frá hendi Þess. Er. hinsvegar hefir Þvi Þó auðnast að leysa allmikið starf af hendi. "Nemendasjóður Eiðaskóla" er að mestu leyti verk Þess, frumkvæðið að stofnun hjúkrunarf jelags fyrir ÍJthjeraðið varð til á Eiða- móti. Á siðasta móti var rætt um työ framfaramál,sem bæði eru nú komin i framkvaand. Annað var stofnun "Samvirkjaf jelags EiöaÞinghár',' sem'Guðgeir Jóhanns- son átti frumkvæði að með erindi Því, er hann flutti á mótinu um fjelagsmál i sveitum. Hitt var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.