Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 19
-15-
erindi Bjarnar Guðnasonar um sjóðstofnun til hjálr-
ar fátækim 'böraum til skólaveru og til Þess að
koma upp heimavistarskólum fyrir börn.
petta, sem nú hefir verið talið er alls ekki
litið, Þegar litið er á tímann og aðsteður allar.
En aðalverk sambandsins er Þó óunnið enn: áhrif
fjelagsandans á innra lif meðlimanna, sá neisti
hugsjóna,:sem hann kveikir i sál Þeirra,Það fræ-
korn dygða, sem hann sáir og hlúir að, sú bjart-
sýni og hlýja, sem samfundir vina hafa i för með
sjer, sú trúartilfinning, sem hann vekur og nær-
ir, yfirleitt áhrif hans á Þá fcetti hugarfarsins
og sálarlifsins, sem Þroskast við aukið viðsýni og
auðgað tilfinningalif. - Þau ykkar, sem Þannig er-
uð i sveit komin, að Þið getið ekki notið Eiöamót-
anna, farið að visu mikils á mis, en Þó er nokkur
bót i máli að fá Eiðakveðjuna. Hún er spegill sam-
bandsins.
Mjer hefir auðnast að vera á einu Eiðamóti, og
Það er einhver hinn fegursti timi, sem jeg hef lií
að.
Mótið hófst i Eiðahólma nálægt hádegi eins og
venja er. Veðrið var unaðslega fagurt, Það var
blæjalogn, sólin skein i heiði og jöröin var i feg
ursta vorskrúði sinu. Náttúran var i djúpu samræmi
við stundina, sem var að liða hjá okkur, er vorum
samankomin i hólmammi. Jeg fann mátt hugsjóna
Þeirra, sem bærðust meðal okkar og yl vinarhugans,
sem umvafði mig, og jeg reyndi að opna sál mina og
gefa henni byr undir báða vængi. Jeg vissi að fyrst
um sinn myndi jeg ekki njóta slikrar stundar,-ef til
vill aldrei. Jeg hugsaði til Þeirrar auðnarog tón
leika, sem lá að baki og fram undan.
Deginum var lokið i kirkjunni. Hún var skreytt
með hrislum og blómum. í kórdyrunum stóð borð og
á Það var fáninn okkar breiddur. Kvöldsólin ljek
um kirkjuna. með glitrandi geisladjrrð. í huga min-
um varð Þessi stund heilög. Jeg fann mátt hins
ósýnilega guðdóms i nálægð minni, sem veitir hinu