Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 22
-18-
V 0 R H U G I .
Kseru sam'bandssystkiru
Jeg hefi Þrisvar áður átt Því láni að fagna að
vera á Eiðamóti„ t öll Þau skifti hefir vorið fagn-
áð okkur með allri sinni fegijrð og lifi, ljósi og
yl„ Þá hefi jeg fundið Það betúr en ella,að hlut-
verk Eiðasambandsins er Það, að hlúa að vorgróðr-
inum i sálum Eiðamanna og annara, er Það næt til,
styrkja og efla alt gott og göfugt, sem guð á i
ókkar sál, styðja að Þvi að andlegt lif okkar verðji
vaxtarskeið„ Og jeg trúi Þvi, að starfi Eiðasam-
bandið i samræmi við vorið, Þá inuni starf Þess
blessast og verða til blessunar.
Starf okkar mun Þá að visu reynast erfitt. Héett
ex' við, að lengi skiftist á skuggar og skin hjá
flestum okkar og mörgum af okkur Þyki vansjeð,hvor
betur muni mega, Þvi "sje takmark Þitt hátt, Þá er
altaf' örðug för" En við verðum að treysta’Þvi,að
vórið sigi'i að lokum, Þvi aö annars Vceri öll fram-
sóknárviðleitni árangurslaus.
Hvernig getum við Eiðamenn stutt að Þvi,að vor-
ið sigri i lifi okkar og annara, tað lif okkar verð
vaxtcarskeið okkar æðra eöiis?
pað er ekki tilgangur minn að svara Þeirri spurjn-
ingu til hlítar. Jeg ætla aðeins að minnast hjer
á eitt atriði og Þó mjög lauslega„ .
Við lifum candlegu lifi okkar að miklu leyti i
okkar eigin hugarheimi. pegar við vökum,starfar
hugurinn látlaust, sjálfrátt eða ósjálfrátt, og
Þrátt fyrir alt reik hans fær hugsanalif okkar
ákveðinn blæ„ Það mótast annaðhvort af okkar lægri
eða æðra eðli, ef svo mætti að orði komast. Og sá
eðá'Þeir Þættir eðlisins, sem ná meiri tökum á
hugsunum okkar, eru liklegir til að ráða mestu i
öllu lifi okkar. pað er Þvi auðsjáanlega afar
mikilsvert fyrir okkur, hvaða stefnu hugsaná-lif
okkar tekur. Ef við viljum vera vormenn,Þá verðum