Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 27

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 27
■23- yrðum svo heppin að koma auga á eitthvað Þvílikt, Þá fyndist okkur ef til vill hera miklu meira á veikleikanum og brestunum hjá flestum. Því megum við samt trúa, að í hverri sál sje fal'iri guðdom- leg fegux'ð. Til Þess að finna hana Þurftm ' við sarnúð, Sannur mannvinur leitar jafnan að Þvi góða i hverjum manni, og finnur oftast eitthvað gott. Samúðin glæðir ekki aöeins hæfileikann til að kana. auga á fegm’ð mannssálarinnar, hún vekur einnig löngun og mátt, til Þess að auðga líf ánnara að fegurð. Sú löngun á að verða heitásta Þrá okkar og ráðandi i lifi okkar, pá sigrar vorið í sálum | okkar. Jeg ætla svo að enda Þessar setningar með hvatningarorðum Guðm. Guðmundssonar: "Notið vinir vorsins stundirj verjið tíma' og kröftum rj'ettj búið sólskært sumar undir sjerhvern hug og gróðrarblett." Öli Guðbrandsson. EIÐA'MÖTIÐ 1927. Árið 1927, laugardaginn 2. júli, var 7. mót Eiðasambandsins haldið úti i Eiðahólma. Formaður sambandsins Ásmundur Guðmundsson settl mótið og las upp dagskrá. Þakkaði hann mönnum á- gæta sókn og veik Því œest að fyrsta atriði dag- skrárinnar, sem var fáni sambandsins. - Hann skýrð:. frá Þvi, að siðastliðinn vetur heföi Hermann Her- mannsson boðið að gefa sambandinu fána af. Þeirri gerð, sem sambaridsmenn aðhyltust. Nefnd hafði ver- ið kosin i rnálið og hafði hún ákveðið, áð gerð j fánans skyldi vera hvitur kross i bláum feldi, eu ! bil eitt litið frá örrnurn krossins út i feldarbrún,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.