Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 30

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 30
S A.M.VERK AMENN GUÐS. Prjedikm f-lutt í Eiðákirkju 3. júií 1927. Eftir Sigurð SÍvertsen prófessor. Texti i. Kor. 3S9. paö er stuttur ritningártexti, sem jeg hefi val- ið mjer til Þess að ávarpa yóur með við Þessa guðs- Þjónustuj aðeins Þessi fáu orð páls postula til Knr - intusafnaðarins: "pvi að Quos samverkajnenn er-'jm vj erj' Ástæðan til Þess að je-g hefi valið mjer Þenn- an texta er sús að mjer hefir lengi Þótt mikið til Þessara orðá postulans koma5 og vildi Þessvegna stuðla að Því að sem flestir mættu festa sjer Þau í huga. Mig langar Því til að verja Þessari stundu til Þess að leitast við að gjöra yður ljóst5 hve háleit guðshugmynd og fögur mannlífshugsjón felst balc við Þessi ummæli postulans. — — Q- Athugum Þá fyrst guðshugmyndinas sem felst bak við- orðin um að vera samverkamQnn Guðs0 Frá mannlegri reynslu vita allir, að ekki er hægt að vera samverkamaður Þess, sem ekkert starf- ar, ekkert aðhefst, af engu skiftir sjer, að engu stefnir. Ef G-uð væri afskiftalaus vera af heiminum og mannlifinu, Þá væri ekki unt að vera samverkamaður hans. Orðin umgetnu andmæla Því slikri guðshugmynd, að Þar birtist oss0 pað er sá kærleikans Guð, sem frels- ari vor opinberaði oss, bæði með orðum sinum og breytni. Jesús sagði við landa sina; "Faðir minn starfar alt til Þessa, jeg starfa einnig" (jóh„ 5,17) Og með lifi sinusýndi Jesús að hiærju Guð vax’ að starfa. Með siáni eigin starfsemi opinberaði hann guðdóminnj en etarfsemi Krists var, en prjedika fyrir oss um Guðs sem sifelt sje starfa. Það er kristilega guðshugmyndin, sem elns og við i Þvi fólgin, að^ frelsa, hjálpa, Þroska, um5 bera, gefa. vit opin

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.