Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 31
-27-
X
. ~ . ~-j
í Þessu er einnig starfsemi Guðs fólgin um all-f
ar aldir, i Því að frelsa og hjálpa, Þroska mann
lifið og heiminn i heild sinni og i Þvi að opin-
hera sjálfan sig og æðstu lögmál lifsins og vera
sifelt að gefa eftir Þvi sem Þroski er til að taka
við.
Að trúa á Guð er fyrst og fremst i Þvi fólgið
að treysta afskiftum Guðs og nálægð hans,að treysía
Þvi að Guð sje ávalt að gefa, og'Það að fyrra-
bragði og með föðurhjarta.
Trúarreynsla aldanna staðfestir Þetta, Ef vjer
föruiii til fyrstú kristni, Þá verðura vjer Þess
fijótt varir, hve tilfinningin fyrir nálægð Guðs
og afskiftum er rik i hugum manna. Hinlr fyrstu
kristnu menn hugsuðu sjer ekki Guð eins og ein-
hverja fjarlæga veru, sem ekkert skifti sjer af
Þeim eða af heiminum i■heild. Þvert 'á'moti voru
Þeir gagnteknir af Þeirri sannfæringu, að Guð væri
Þeim náiægur hvar sem Þeir væru og að TÞeir nytu
hjálpar hans og aðstoðar. Þeir urðu varir við a'fl
i lifi sinu, sem Þeir nefndu kraftinn frá hæðum,
og sem Þeir voru sannfærðir um að væri kraftur
himneska föðursins, kraftur anda hans, sem Þeir
ættu frelsara sinum að Þakka að Þeirhefðu aðgang
að. Fyrir áhrif hans höfðu Þeir öðlást Þarm Þrosk.
áem til Þess Þurfti að geta veitt andlegum áhrif-
um frá hæðum viðtöku„
Þessi reynsla hinna fyrstu kristnu manna hefir
siðan endurtekið sig um aldirnar, alstaðar Þar
sem Þau skiljn'ðx hafa verið fyrir hendi, sem til
Þess Þarf að veita náðaráhrifum Guðs viðtöku.
Á Þessa trúarreynslu er nútiminn altaf að leggja
meiri og meiri áherslu. Áður fyrri reyndu menn
með heimspekilegum rökum að sanna að Guð væri til
og gjöra sjer Þess grein, hvernig hann vseri og
hvernig hann starfaði. NÚ leggja menn áherslu á
hitt: Hvernig hefir Guð opinberast? Bæði guðfræð
ingar og lærðustu heimspekingar hafa. á siðustu tin.-
um lagt sig i lima til Þess að rannsaka Þetta.Þeir