Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 32

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 32
-28- hafa fyrst og fremst spurt, hvernig opinberaðist j ! Guð í Jesú Kristi? Því næst kemur til athugunar, j j hvernig Guð hafi opinberast i lifi lærisveina Krists a öllum tímum, frá fyrstu kristni og alt í til vorra tima. Algengt var fyrir nokkrum árum að senda mönnum spurningalista og spyrja Þar um alt, sem varðaði andlega reynslu Þeirra. Sjerstaklega vóru heimspekingar i Ameriku ötulir i Þessu og i Þvi, að draga ályktanir og finna lögmál,er giltu um trúarreynslu manna. Niðurstaða Þessara rannsókna hefir orðið mikil og merkileg, meðal annars sú, að nú er farið að taka miklu méira tillit til trúarreynslu manna en áður var. Hún er nú metin jafngild hverri annari reynslu og rannsökuð á sama hátt og eftir sömu lög um og önnur reynsla manna. Þ'essi reynsla kennir, að til sje i mannlifinu hjálpandi og frelsandi afl, sem ekki verði skýrt á annan hátt, en að Þar sjé kraftur frá hæðum að verki, Þar sjé Guð að starfa. Hvað Guð sje i insta eðli sinu, sje mönnum ofvaxið að skilja til fulls, en af reynslunni Þekki menn afl, óvanalegan kraft, sem hirtist i lifi Þeirra mtmna, sem Þroska Þau •skilyrði, sem Kristur setti guðsáhrifunum. Slik guðshugmjmd, um Guð sem sifelt sje að starjfa ög hafa afskifti af mannlifinu, felst Þannig bak •WLð Ummæli postulans um mennina sem samverkamenn Guðs. En athugum Þvi næst hvilik sú mannlifshug- sjón sje, sem' bak við orðln félast. Mennirnir eiga að vera samverkamenn Guðs i starfi hans til að hjálpa og frelsa og leiða fram á leið til Þróunar, eiga að vera samverkamenn hans sem elskar mennina að fyrrabragði og rneð föður- hjarta. Sje áherslan lögð á almætti Guðs og algjörleika verður. erfitt að skilja, að hann Þurfi nokkurrasan verkamanna. Hvi skyldi almáttugur og'alfullkominn Guð Þarfnast aðstoðar frá ófullkomnum verum til Þess að koma áformum sinum i framkvaind? Skyldi

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.