Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 39
-35-
A Ð VELJA HIÐ RJETTA.
I
Margar eru teer gátumar, sem lifið ber upp fyr--
i ir okkurj ef við fáum svar við einni( kama tvær
j nýjar í staðinn. Ef við ætlum að reyna að slíta
af okkur viðjar efnisins og láta að kröfum hins
frjálsborna anda, að kanna úthöf sannleikans,verð-.
um við oftast Þess vör, að við erum aðeins að tín?.
skeljar á strönd Þess mikla hafs. Huga vom sundl-
ar við dýpt hins óÞekta, og jafnvel guðsafneitar-
inn beygir knje sin i lotningu fyrir Þeim mætti
og visdómi,sem öllu stjórnar. Uppruni lifsins er
leyndardómur, en Það eitt vitum við, að alt er á
óstöðvandi framrás.
í fljótu bragði virðist Það vera tilgangur lifs-
ins að berjast fyrir meiri hamingju, meiri gleði,
en Þar sjáum við aðeins yfirborðið. í dýpstum sk.i3n
ingi er Það Þroski, sem er takmark lifsins,Þroski
á öllum sviðum.
Verið fullkomin eins og yðar faðir á himnum er
fullkomi3íin0 petta er hæsta takmark, sem mannkyninu
hefir verið sett. En hversvegna? Af Þvi að hug-
sjónin á sjer eilifðargildi. Kristindómurinn set-
ur Þetta takmark, Þessvegna hvilir hann á bjargi,
en alt,sem honum er gagnstætt i trúarbrögðunum,
stendur á eldgigsbarmi og mun hrynja. Þann sama
dag sem mennimir sjá, að kröfurnar lágu eru öll-
um Þroska fjötur um fót, Þvi Þar sem við 'mikið
er að striða, Þar er mikinn sigur að fá, og mönn-
um verður Það ljóst, að Þetta, sem Kristur segir,
er tilgangur lifsins.
ÖrlögÞncttir mannsins eru á marga vegu saman-
slungnir, og Þó við eigum að heita sjálfstæð, er
lif okkar háð óteljandi ytri skilyrðum. En Þegar
okkur var gefinn hæfileikinn til að velja og hafna
var okkur skipað óendanlega hátt yfir all^ aðrar
verur jarðarinnar, okkur var fenginn lykillinn að
Þeim dyrum, sem liggja til Þroskans. En skyldum við