Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 43

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 43
-39- VERSTI Ö V I N U R I N N . "t stað Þess að drekka yður drukna af vini skuluð Þjer fyllast andanum„ ÍEf. 5,8). Allir, sem Þekkja sögu Þessarar ÞJÖðar, vita að hún, oft og tiðum, hefir átt við miklar Þraut- ir að búa: hallæri, verslunaránauð og drepsöttir hafa Þjáð hana. Kjarni hennar hefir verið göður. Hann hefir staðist allar Þessar Þrautir. Útlend kúgarahönd hefir ekki getað kramið hann i sundur,Þó að hall- æri og drepsóttir hafi reynt að hjálpa henni til Þess. Hún hefir drepið sig úr Dróma erlendrar kúgun- ar„ og hún hefir leyst sig úr Læðingi hallaaranna. Þjóðin hefir átt fleiri óvini. Einn Þeirra hef. ir fylgt hennihmdan úr fornöld og lagt að velli marga bestu syni hennar. Þessi óvinur er vínið. Það hefir reynt'að leggja á Þjóðina Gleipnisfjötur. Sá fjötur er mjúkur og finn, en öllum öðrum fjötrum sterkari. pað er sorglegt til Þess að vita, að Þessifjöt- ur skuli oft vama Þjóðinni Þess að beita bestu kröftum sínum. Börnin hennar geta Þó leyst hana, ef Þau villast ekki á Þessum óvirii. Hann er orð- inn of mikill aufúsu gestur í húsum Þeirra. Vínið er hættulegasti óvinurinn, af Því að Það kemur til manns eins og vinur. Þegar sorgir mæta, býður Það gleymsku. Þegar kjarkleysi er til fyrir- stöðu, lofar Það hugrekki. Mennirnir villast á Þess-um óvini af Því,að Þeir Þekkja ekki gott frá illu. peir Þekkja ekki samu- leikann frá lyginni. "Öminnishegri heitir sás of öldrum Þrumir, hann stelr geði gumai' Það er mikill sannleikur, sem felst í Þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.