Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 44

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 44
-40- | orðum. Mönnum finst, að óminnishegrinn hjálpi Þeim til að bera sorgir sínar, en ástæðan er sú,að til-i finningin hefir sljóvgast, Það hefir verið stoliðj af viti Þeirra. Hitt cLæmið er hliðstætt Þessu. Hugrekkið hefirj ekki aukist, en augun hafa lokast fjrrir eigin ó-! fullkomleika. Afleiðingin verður sú, að drukkinn! maður hreykir sjer hatt, og ómennið ekki sist. j Þeim finst Þeir vera færir í flestan sjó og haldai jafnvel, að Þeir gætu verið leiðtogar. Þetta verður aftur til aö leiða unglingana á í villigötur. Börnin taka altaf Þá ful'lorðnu sjer j til fyrirmyndar. I Nútíðin heimtar altaf meira og meira frelsi. \ Menn hljóða undan böndum Þeim, sem Þjóðfjelagið leggur á Þá, en er ekki mikill hluti af Þjóðinni ! að leggja sig undir bönd versta óvinarins, víns- ins. Allar endurbætur verða að koma innan að, frá fólkinu sjálfu. Það verður að skilja, að vinið er! óvinurÞess, og drepur kjarnann úr Þjóðinni, semj versiunaránauð, hallæri cg ö^epsóttir megnuðu ekki! aö eyðileggja. Hvemig er hægt að kcma fólkinu í skilning um Þetta? Mennirnir, sem fcli.ið hefir valið sjer fyrir ieiðtoga, verða að ganga á undan. Það eru Þeir, I sem skapa almenningsálitið. "Hafið Því nákvssnar gætu, á, hvemig Þjer breyt- ' ið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir.notið hverja i stundina, Því að dagarnir eru vondir, Verið Því ékki óskynsamir, heldur reyniö að skilja, hver sje vilji Diottihs, og í staö Þess að drekka yður drukna af víni, sem aðeins leiðir til spillingar, skuluð Þjer fyllast andanum." Þorvaldur Sigurðsson.

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.