Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 45

Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 45
-41- KRISTÖFER ERUUF. Erindi flutt við skólasetningu 192V„ í skólasetningarorðunum áðan mintist jeg á lífshugsjón. Nú vildi jeg segja ykkur til 'frekari skýringar frá Þeim manni, sem jeg vei't háfa verið trúastan lifshiigsjón sinni á síðari timutiu Hann var frændi okkar, Norðmaður, og Þið hafið áreiðan-- lega sum heyrt hans getið. Hanri hjet Kristófer Bruun og er iátinn fyrir fáum árum„ Það verðeir ekki samfeld æfisaga, sem jeg segi. Til Þess er efnið of mikið og mjer leikur ekki sjerstaklega hugui' á Þvi, heldur vildi jeg reyna að rekja nokkur atriði i æfi hans, sem lýsa glegsi efstöðu hans til lifshugsjónarinnar, j Kristófer Bruun var fæddur 1839 i Ósló. Faóir | hans .-/ar Þar málfærslumaður við góð efni og naut I mikillar heimilisgleði með'ungri og gafaðri konu ! sinni, Linu að nafni, Kristófer var fyrsta barnið, Siðar hættust við dóttir og sonur, Um Þær mundir dundi sorgin yfir eins og reiðarslag, Faðirim veiktist af lungnabólgu og dó að fáum'dögum liðn- um. Ptona hans hafði unnað honum mjög og Þótti i fyrsiu sem sólin væri gengin til viðar. Hún'stóð ein uppi ekkja með 3 kornuhg böm og fjárhagsörð- ugleikar tcku fast að kreppa að, er árstekjurnar urðu ekki nema fáein hundruð króna, En húri ljet ekki b’jgast, hún ti'eysti föður á himnum', sem bylgjur getur bundið og bugað storma her, og í nafni hans akvað hún að.fórna lifinu'fyrir börnin sin. Hún flutti burt úr höfuðborginni, og spart var lifað, en andlegu lifi engu að siður á heim- ili Þeirra. Börnin uxu upp i skjóli móður sinnar og andrúmsloft sorgar og saknaðar ljek um Þau. Það fann elsta barnið best. Lifsalvaran snart Kristófer mgan - ef til vill of ungan, og hann

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.