Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 46

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 46
-42- lifði nánu samlífi við móður sína upp frá ! Þvi. Ellefu ára gamall fór Kristófer i einhvern best^ latinuskólann i landinu og varð Þar fyrir sterkum | áhrifum, Ættjarðarást hans óx og sjálfstæðisÞrá, Hann fann sárt til Þess, að Norðmenn skyldu ekki rita sitt eigið mál nje tala, og hrann af ló'ngun til Þess, að Það mál, sem norskir bændur til dala tó'luðu, yrði alÞjóðar mál hreint og ómengað. Einn- ig varð trú hans Þróttmeiri af samvistunum við trúarbragðakennarann, afbragðsmann. Heima hafði hann að visu lært að biðja G-uð, en i skólanum reis emn sterkari trúaralda og hreif marga með sjer„ Eiliföin kom nær og gagntók hjörtun. Hann fann,að Guð var hjá honum og tók sjon bústað i sál hans, Hann fagnaði og gaf sig hinum eilifa krafti á vald heilan og óskiftan, En jafnframt átti hann Þó í Þungu sálarstriði, Miklar alvöruspurningar vöknuðu, sem hann gat ekki leyst úr, en skif'tu svo. óenð_anlega miklu rnáli, Hann gat ekki fundið frið, pegar hann var orðinn 16 ára gamall, foarðist ró yf- ir hann, hann Ijet huggast við Þetta vers: Ö, blessuð stund, er sjerhver rún er ráðin og raunaspuming, sém mjer duldist hjer, og jeg sje vel, að viskan tóm og náðin Þvi veldur, að ei meira sagt oss er. Að loknu stúdentsprófi tók við háskólanám og las Kristófer guðfræði, enda Þráði móðir hans Það i heitt, að hann yrði prestur. Það sem einkendi hanri Þá Þegar, var annarsvegar afarsterk trúarÞrá,hinsi- vegar skarpasti skilningur. Og skilningur hans tÓkj að reyna að kryfja trúna til mergjar, Efasemdir vöknuðu um gildi hennar. Kennarar hans í guðfræði voru afburðamenn, en Þó fann hann ekki styrk hjá Þeim. Hann tók að dæma kirkjuna hart fyrir hræsni og smásálarskap. Hann las rit danska spekingsins Sörens Kierkegaard, sem með sárbeittum ádeilurit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.