Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 49
-45-
nú í tvö ár. Einkum sökti hann sje'r niður x forn-
aldarsögu Grlkkja, dáðist að fegurðinnií lifsskoc-
un Þeirra og hversu Þessi litla snildarÞjóð varð-
ist stórveldi Persa. Einnig kynti hann sjer sögu
Rómar og Eómverja, Ijet sig dreyma Það, sem borg-
in hefði sjeð, er hann reikaði um hana, ±.d. i
tunglskini á Kapitoliumhæð. Hrifnastur varð hann.
Þó, er hann gekk um Katakomburna^, grafhvelfingarn
ar neðan jarðar, Þax’ sem lik kristinna manna höfðu
verið lögð á ofsóknar timunum, Við og við nam hann
staðar við boga úr steini, sem hvelfdist yfir sun
ar grafimar, sigixrbogann svonefnda, litla og lát-
lausa. Þar hvildi pislarvottur, maður,sem hafði
verið trúr-til dauða. Og hjartað tók að slá örara
i brjósti Kristófers og hann komst ósegjanlega við,
Tign Þessa lága boga varð ekki með orðum lýst
Einnig fann hann heigi staðarins, er hann stóð im|,
i Colosseum, leiksviðinu mikla, Þar'sem ótal krist
um mönnun hafði verið varpað fyrir villidýr og
göfgasta blóð mannanna runnið.
En alt i einu var Kristófer vakinn af söguminn-
ingunum. prússar og Austurrikismenn höfðu sagt Dön
um strið á hendur. Ofurefli ætlaði að leggjast á
litiimagnann. Nú var að bregðast mannlega við fyr-
ir Eorömenn og Svia og hjálpa brseðrum i nauðum
stöddum, og Það Þvi fremur sem margir af Þessun
Þremur Þjóðum höfðu svarist i fóstbræði’alag til
styrktar hverir öðrum, fjöldi stúdenta Þar á með-
al. Heitin voru góð. Átti tá að verðá efndanna
vant? pegar striðs fregnin barst til Róm,voru enn
runnir upp raunatimar fyrir fjölskyldúna. Bróðir
Kristófers var altekinn af berklum og systir hans
orðin sýkt af sömu veiki. Móðúr hans var Þungt,að
hann færi i striðið, en hún skildi hann og vildi
ekki tálma för hans. Fyrst fór Kristófer snöggva
ferð til óslóar. Hann sótti svo að, að stórÞingið
hafði neitaö Dönum um liðveislu, og hann var hradd--
ur um að mentamönnunun ungu færi á sama hátt. 2.
april 1864 steig hann i rseðustólinn i stúdentafje-