Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 50

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 50
-46- | laginu, rólegur að sjá, en eldur brann bak viö j hvert orð, sem hann sagði: "Nú er sú stund komin',' | nselti hann, "er svo oft heflr verið talað og kveð-| ið um. Danmörk er nauðulega stödd og í voða. Vjer munum liklega allir, hvað skáldin og ræðumennirn- ir hafa sagt, að vjer Þá mundum geraj en jeg held að nú, Þegar til kastanna er komið, Þá sje mál j fyrir oss stúdenta að gera oss ljóst,hvað oss sje skylt að gera. Norðmenn sviku i raun Þá,sem Þeir höfðu leikið fóstbrasðralag við, meðan ekki bjátaöi á. En Þó að Þjóðin i heild sinni vilji ekki hjálps., Þá mega stúdentarnir til að gjöra Það. Þeim mun vandara gert en öðrum mSnnum að standa við hug- ! sjónir sinar. Ef ekkert verður úr Þeim, Þegar á reynir, Þá munu allir Þeir hrósa sigri, sem hæó- ast að göfugum hugsjónum og Þeim, er á Þasr trúa. Jeg heyri, að menn afsaki sig sinn með hverju,sum- ir ætla að fara að ganga undir próf, sumir að taks. við embættum og Þar fram eftir götunum, en hin stóru augnablik mannkynssögunnar eru ekki vön að biða éftir Þvi, að enginn hafi neitt að gjöra. Rjettvisi, sannleikur og hiogsjónaelska eru ekki ætluð oss til Þess að tala um í skálaræðum og á tyllidögum, heldeir til að lifa fyrir, berjast fyr- ir og deyja fyrir, ef með Þarf. Hitt væri að glats sjálfum sjer siðferðilega, kveðja alt hugsjónalíf, deyja andlegum dauða." Ræðan svifti margan sam- viskufriði. Menn sáu, að Þeir höfðu brugðist skylcu sinni, en fengu ekki aðgjört, að Því er Þeir hugðu. Glóðiom elds hafði verið safnað yfir höfði Þeirra. Svo yfirgaf Kristófer Þá. Þótt allir aðrir brygð- ust, vildi hann ekki bregðast. Honum var dapurt í h;iga og mikil alvöruspuming festist í huga honum æfilangt: "Hvorir standa framar, Þessir bændur, sem mentamennimir kalla að hafi asklokið fyrir himin, Þessir bændur, sem engin kynni hafa haft af neinum hugsjónum og aldrei orðið hugfangnir af Þeim,- eða Þessir mentamenn, sem Þekkja hugsjónirr- ar, hafa orðið hrifnir af Þeim og dýrka Þær stöð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.