Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 51

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 51
-47- ugt með vörunum, en svikjast undan merkjum, óðar en á reynir. Já, hvorir standa hærra,'bændurnir sei(i hafa asklokið fyrir hiroin, eða mentalýðurinn svo- kallaði, sem hefir líka asklokið fyrir himin?". Æfistarf haiiS síðar varð að nokkru svar við Þeirr:. spumingu. Hann fór fyrst til Kaúpnianhahafnar og síðan eftir fáa daga til vígstöðvanná. Næsta dag tók hann Þátt í árás á her Þjóðverja. Skothríðin dundi og menn urðu sárir. Kristófer hikaði, hann var í vafa um Það, hvort hann ætti að hjúkra Þéim eða halda lengra. í>á var kallað til hans og hann sedcaður um hugleysi. En brátt kom Það í ljós, að óÞarft var að brcgða honum um Það. Tv'o menn Þurftjj. til að standa vörð á bersvæði, og hérshofðingi spurði, hvort nokkrir vildu gefa sig fram. Það var háski mikill. Þá-gekk Kristófer fram óg sagöi glaðlega: "Ef Þjer getið notað til Þess nýliða litt sefðan, Þá ei’ jeg til" Hann kunnl ekki að hræðast. Þeir sem veittu honum athygli, gátu ekki gleymt honi.im. Látbragð hans alt var stilt og ró- legt, eins og hann sæti í djúpum friðí við skrif- borðið sitt. Striðið stóð ekki nema nokkra mánuði. Danir æðr uðust ekki að visu, en Þeir höfðu enga von um sig-- ur og urðu fegnir að fá frið. Danska Þjóðin hafði einnig brugðist vonum Kristófers. Hana skorti ætt- jarðarást ekki siður en Norðmenn. En alÞýðuskól- arnir voru að reyna að vekja hana. og myndi Þeim verða mikið ágengt. Hægt og hægt var Það að skýr- ast fyrir honum, hvaða verk hann ætti að vinna,Þeg ar heim kæmi. Hann vildi virrna fyrir alÞýðuna norsku - bændastjettina og rista Þá setningu i hjörtu fólksins, að Það væri unun og sæmd að lifa fyrir ættjörðina og deyja fyrir hana, ef Þess yrði auöi.6, Hann hafði elskað bændurna frá fyrstu bemsku og vildi byggja traust sitt og von á Þeim, Nú átti móðir hans hann einan eftir á jörðu, en Þvi meira lá við, að hann starfaði vel og yrði Þjóð sinni góður og nýtur maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.