Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 52

Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 52
-48- Að áliðnu sumri 1867 bar Það við á Blikastöðum efst i Guðbrandsdölum, að nýr gestur kom Þar í bað- stofuná, er húsbóndinn sát með sonum sínm aðkaffi - drykkju, Hann var lágur vexti, gráklæddur, heldur hversdagslega til fara og bar skreppu á baki, Hanr spyr, hvort hægt sje að fá leigt Þar húsnseði um veturinn til Þess að halda skóla, Þaö eigi að vera alÞýðuskóli eins og i Sögutúnum. Bóndi kannaðist litt við slika skóla og sagði: nei. Gestur hjelt Þá á bur-t og nokkru siðar tókst honum að stofna skóla i Seli ofarlega í dalnum. Efnalega sjeð var Þessi nýja staða Kristófers ekki glæsileg. Hann hafði átt kost á hálaunuðu em- bætti við háskólann með 2000 dala lavinum, en hann kaus heldur að segja til sveitapiltunum. Þegar bú- ið var að gjöra upp allan kostnaðinn eftir fyrsta veturinn, Þá var einn dalur eftir i laun handa hon- um. Hann bjóst að sveitamannasið, var i stuttbrók- um og með skotthúfu á höfði. pegar hlje varð frá kenslunni, hjó hann oft við. Móðir hans var Þar hjá honum og brann af sama áhuga og hann. Húú mat- reiddi fyrir skólafólkið, og Þau borðuðu öll við sama borð mjög óbreyttan hversdagsmat. Hún lagði einnig fram fjeð til skólakostnaðarins. Næsta vet- ur hættist skólanum nýr kennari. Það var Kristófer Janson, skáldið. Honum hafði rjett áður boðist scaða með'1000 dala launum, en hann kvaðst held- ur vilja vinna með nafna sinum og fá einn. Ef til vill hefir aldrei verið haldimi betri skóli en skóli Þeirra hugsjónamannanna var fyrstu árin. Jeg ætla til Þess að lýsa honum nánar að segja frá grein, sem einn nemandi hans, Ándrés frá Austur- hlið, skrifaði um hann á 70 ;ára afmæli Ivristófers Bruun. Siðar hefir birst grein eftir sama mann i norska timaritinu "Por Kirke og Kultur',1 og er hún Þýdd í Eimreiðinni og heitir Þar: Kennari kemur til sögunnar. - Andrés var sonur stórbóndai Gaúts - dal og frjetti Þaö fyrst um Kristófer, að hann vseri sjervitur fram úr hófi. Hann Vceri hálærður og af

x

Eiðakveðja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.