Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 54

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 54
-50- nátturan yrði ný og skínandi 'björt og hann æei him- ininn opinn. Ve-turinn leið eins og langur fagxor sólskinsdagur. Stundum ljeku nemendur leiki,gamla frú Bruun bjó Þá og, æfði og allir höfðu bestu skemjt un af. Skólinn og samlífið höfðu Þau áhrif á Þá,að Þeir -urðu frjálsir og glaðir. 0g Andrés leit björt um augum á framtíð sína og sjálfan sig. Um vorið fór Andrés aftixr heim, en Þegar leið á s-umarið, tók að sækja Þunglyndi á hann.Hann hafði verið fremur lundstiröur áöur, en nú keyrði um Þverbak. Einhvern daginn sögðu foreldrar hans hon- um, að hann gpeti farið, Því að hann væri óhafandi heima. Hann lá andvaka nóttina eftir, Því að hann fann, að Þetta var satt. 0g hvað yrði um framtiö- ina björtu? pá mintist hann Kristófers Bruuns. Þett^. hafði hann sagt, og Þetta, og Þetta. Einu sinni hafði hann talað um 4. boðorðið og sagt, að Það væri æðsta boðorðið fyrir æskumennina.Að sama skapjl sem Þeir hlýðnuðust Því myndi lif Þeirra blessast. 0g margt og margt fleira, sem Andrés hafði iátið eins og vind um eyrun Þjóta, steig nú aftur upp úr djúpi meðvitundarlífsins. Hann sá Grikki í anda, eins og Kristófer hafði lýst, frjálsa, fagra og glaða. Hann sá G-yðinga fuxla alvöru óg eldmóði,og Grikkir urðu eins og böm að leikum hjá Þeim. Guð var ekki eins og gamall afi, sem átti að stjana undir okkur, nei, við áttum honum að Þjóna. Hann skildi Það, að ef hann vildi bjarga lífi sinu, Þá yrði hann'að berjast undir merkjum Guðs alla sefi, berjast Þvx stríði, er hann hafði óað við hingáð til. Hann ýrði að stilla sig, vera vingjarnlegur, Þó skapið væri úfið. Þaðvar erfitt, en Það yrði að vera svo. Hugsanir hóns snerust meir og meir um Kristófer Brunn, hann væri einn af stríðsmönnum Guðs. En hvað hann Þráði að hitta hann aftur. 0g hann fjekk aftur að fara í skólann næsta haust. Hið fyrsta, sem hann gjörði, Þegar hann kom Þank- að, var Þaó að biðja um að mega tala við Kristófer, Hann sagði, að sjer fyndist líf sitt alt á reiki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.