Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 55
—
-51-
Þar skórti festu og samhljóðan. Hann fyndi ekki
frið og sstti í sálarstríöi upp á líf og dauða. Erú
var svó komið, að honum fanst óhugsandi, að G-uð
hirti um annan eins vesaling og sig. En Kristófer
skildi hann langtum betur en nokkdr annar 'fyr eða
siðar. pað varð ógleymanleg stund.Kri'stófer horfa.
á hann djúpum ástúðaraugum, svo að hann fann yl-
inn leggja um sig allan, lagði hó'ndina á höfuð
honijm og fuilvissaði hann um Það, að'Gúð væri góð-
ur og ljeti ‘öjer ant um'hann. Hitt væri að eins
illur draumur. Andrési varð ósegjanlega' ljett i
geði. Hann var eins og nýr maður, Þegar hann gekk
út úr stofunni. Hann gat ekki aiinað eh 'hlaupið.
Hann sá alheiðan himininn yfir sjer fyrsta sinni.
Hann hljóp til skógarins og Þar urðu treyst á ný
böndin milli hanS og Guðs æsku hans. Hann öðlað-
ist Þrótt til að skrifa heim foreldrum sinum og
biðja Þau fyrirgefningar. Móðir hans grjet er hún
las brejfið og faðir hans sagði, að ef 'Kristófer
geti gjört son hahs að góðum manni, Þá væri skól-
inn hans góður, hvað sem annars væri um hann sagt
Og Andrés skildi kennara sinn betur og erindi han;
á dýpri hátt en fyr, og kærleikur hans til hans
óx og varð máttugt afl i lifi hans alla æfi.
Jeg hefi tekið Þetta dsemi til Þess að sýna,hvi.-
likur skólinn var. Það á að riægja 'tii Þess,Þvi að
svo fór mörgum fleirum lærisveinum Kristófers.
Hann var Þeim miklu meira en kennari. Hann " var
Þeim einnig vinur og faðir eða eldri bróðir. Og
lifshugsjónir Þeirra nærðust við arineld skólans.
Hokkrum árum siðar en skólinn var 'stofnaður
keypti Kristófer Bruun íand niður x Gautsdal, Þar
sem heitir á Vonheimum. Er Þar fágurt' mjög. Dafn-
aði skólinn vel á Þeim stað, og ýmsir fleiri hug-
sjónamenn streymdu Þangað til Þess áð' Styðja hann(
Einn Þeirra var Björnstjerne BjÖmson, Hann keypti
jörð skamt frá, og Kristófer aðra, er heitir i
Hallvarðshlið. Ekki gjörðu Þeir sjer starfið að