Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 62

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 62
-58- Það voru marinssálirnar s jálfar - Þroski Þeirra. Og ef jeg ætti að nefna eitthvað eitt, sem best sam- svaraði vonum mínum, er jeg kom, Þá væri Það Eiðasambandið . Það hefir lifað í 7 ár og heldur nú 8. mót sitfc, Allir, sem á mótunum hafa verið, geyma í hjarta sjér myndina af Eiðahólma i sumarbúningi og geta énn fundið ylinn frá minningum Þaðan. Hugsj ón og vinátta hefir tengt okkur saman. Fleiri og fleiri safnaast að einu merki. Hópurinn er nálega orðihn hálft annað hundrað. Okkur hefir auðnast að koma ' mikilsverðum málum í framkvæmd, og um Eiða fylkja sjer með okkur ó'nnur fjelög náskyld okkar fjelagi. En aðalhlutverkið liggur Þó enn að mestu framundan. Og Það sem æðst gildi hefir er hið innra og svo vaxið, að ekki verður á Það bent, Jeg er nú að vissu leyti að kveðja Þetta sam- band, sem mjer er svo kært, exns og nemendur mín- a eldri og yngri, ékki Þó Þahnigj'að jeg ætli að • segja mig úr Þvi, Því að jeg vil vera í Því til æfiloka og skiftast á hugsunum við fjelaga Þess í Eiðakveðjunni, en hjer eftir get jeg síður sótt ársmót Þess en hingað til. Ekkert væri mjer ljúf- ara á Þessari stundu en að geta gjört eitthvað til að efla Þroska Þess á komandi tímum.Jeg ætla ekki að nefna nein ný mál að vinna fyrir, heldur aðeins biðja ykkur að sýna Þeim trygð, sem Þið hafið Þegar tekið.að ykkur. Það er stöfnuskráin okkar fáorða, sem jeg vildi að skilnaði halda á lofti í Þeirri von, að hún varpi ljóma á öll störf ykkar, andleg og líkamleg. 1. Við vjljxim reyna að láta kristindóminn hafa mikil áhrif á lif sjálfra ókkar. 2. Við viljum leitast við að vekja sama ásetn- ing hjá öðrum. ~ 3. Við viljian hjálpa Þeim, sem eiga bágt. 4. Við viljum vera i sambandi og samvinnu við

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.