Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 64

Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 64
-60- Þannig stefndi Það i hæstu hæðir, hafið yfir dauðs og gröf. Hvergi bar skugga á, og hvergi var minste ósamhljóðan, heldiir héilagt samrami yfir öllu. "Mjer ber að vera í Því, sem mins föður er','mælti hann língúr sveinn, og að æfilokum á jörðu: "Ekki sem jeg vil, heldur sem Þú vilt." Jafnframt vildi hann leiða aðra inn i Þann helgidóm, sem htrnn var sjálfur staddur i. Orð hans til foreldranna bénda Þegar á Þáð. Mestum hluta starfsefi sinnai- varði hann að visu til að reisá hús í Nasaret. Það var að vilja Guðs. Guð hafði fengið honum Þann verkahring. Það vax alt guðsÞjór. usta. Og steinarnir, sem hann reisti i Nasaret ár eftir ár, hafa getað talað á sinu Þagnarmáli:Varid- ið öll verk ykkar fyrir Guði hvert sem starf ykk- ar er, verið trú yfir litlu, Þá munuð Þið sett yf.. ir meira og meira, látifi hvert handtalc' ykkar bera vitni um hann. Einnig er Það ofar öllum efa í aug m minum, að hann hefir látið falla djúpt inn i sálir Þeirra, er hann lifði með, geisla af eldin- um bjarta og heita, sem brann i fyarta hans fyrir samlifið við Guð. Hann gat ekki annað en haft mik il áhrif á lif Þeirra, gat ekki Þagað um dýrustu reynslu sina, gat ekki annað en bent á Ijómann guðlega, sem var rurininn upp fyrir honum sjálfum. Mjer virðist Þessi réynsla hans skina siðar út frá orðum hans til lærisveina sinna: "Þjer eruð Ijós heimsinsj borg, sen'stendur uppi á fjalli, fær ekki dulist. Eklci kveikja menn heldur Ijós og setja Það uridir ma iker, heldur á ljósastikunajog Þá lysir Það öllum, sem eru i húsinul' pannig var hann Ijós á heimili sinu og gjörði Þeim einnig bjart fyrir augum, sem voru honum samferða á veg- únum éða við vinnuna. Allra siðast lagði hann fra sjer smiðatólin til Þess að boða Guð einan og riki hans bæði' hið ytrá i heiminum og hið innra i mannshjörtunum. Það var krafa hans til sjálfs sin og nokkurra ánnara alÞýðumanna. Þvi að verka- mennirnir voru svo fáir, en akrarnir hvitir til

x

Eiðakveðja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.