Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 68
-64-
alt til Þessa dags. Það er lífslind kristindóms-
ins. Það er einnig-eða á að vera lífslind Eiða-
sambandsins.
Eiðasambandinu hafa aldrei verið sett nein lög
- og Það Þarf engin lög. Við treystum Þegar við
stofnun Þess andanum og ixfinu til að skapa sjer
Það form hið ýtra, er hentaði best, En orð stefn-
unnar Þurfum við að halda fast við. Ekki vegna
Þeirra sjálfra út af fyrir sig, heldur af Þvi að
Þau benda okkur til Krists eins og geislarnir til
sólarinnar, og með haim að fyrirniynd, leiðtoga og
vini lærum viö einnig be tur að elska hvert annað.
"'Jeg er vínviðurinn, Þjer'eruð greinarnar’,' segir
um samband hans við lærisveina sina. Þá er lika
greinunum borgið. Mjer vi.rðist mega likja Eiðasam-
bandinu við fagurt lim allaufgað, er breiðist yf-
ir Austurland og viðai, Eitt sjer m'yndi Það fölna
skjótt og visna, en standi Það i lifssambandi við
Krist og sæki til hans Þroska og næringu, Þá er
framtið Þess alveg trygg, hvernig sem hún kann að
verða i einstökum atriðum. Þá mun Það veröa til ó-
metanlegrar blessunea', ekki aðeins fyrir Þennan
landshluta, heldur einnig iandiö alt. Og Þá munu
hæstu vonir raínar, er j-g kom hingað fyrir niu ár-
um, vérðá að veruléika.
Þvi vildi jeg verja Þessari skilnaðarstundu til
Þess að tala um Krist. Um leið og jeg kveð ykkur
og Þákka ljúfar samverustundir bæði hjer og annars-
staðar, vil jeg reyna e.5 sogja meö öllum Þeim sann-
færingarÞrótti, sem jeg á til: Eitt er nauðsynlegt,
jafnt fyrir hvert einstakt okkar og Eiðasambandið
i heild sinni; Það er lifssamfjelagið við Krist
og Guð í honum~
Aftur er vor og sumar. Enn ,er loftið Þruingið
ilm eins og Þegar jeg steig fyrst á Fljótsdalshjer-
að. Enn blasir við mjer æska og lif hið innra og
hið ytra.
Ö að andi Krists mætti líða um og helga sjer
Það alt.
Ásmundur Guðmundsson.