Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 25
Ferðastyrkur Vildarbarna afhentur á sumardaginn fyrsta
Tuttugu og átta börnum og fjölskyldum þeirra, samtals rúmlega eitt hundrað
manns, var á sumardaginn fyrsta afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn
Icelandair. Alls hafa 677 fjölskyldur notið stuðnings sjóðsins frá stofnun hans
fyrir 16 árum og var úthlutunin í dag sú 32. í röðinni.
Sjóðurinn er fjármagnaður með beinu fjárframlagi Icelandair, frjálsum
framlögum félaga í Saga Club Icelandair, með söfnun myntar og sölu
Vildarengilsins um borð í flugvélum Icelandair, söfnunarbaukum á
Keflavíkurflugvelli og söluskrifstofum Icelandair. Einnig koma til frjáls framlög
og viðburðir. Í ár færðu hjónin Peggy Helgason og Sigurður Helgason sjóðnum
sérstakt framlag, 20 milljónir króna, í því skyni að efla sjóðinn enn frekar.
Starfsemi Vildarbarna Icelandair byggir á hugmyndum og starfi Peggy
Helgason, sem hefur um árabil unnið sem sjálfboðaliði á barnadeildum
sjúkrahúsa í Reykjavík. Vigdís Finnbogadóttir er verndari sjóðsins. Markmið
sjóðsins er að gefa langveikum börnum, foreldrum þeirra og systkinum,
tækifæri til þess að fara í draumaferð sem þau ættu annars ekki kost á.
Líkt og við úthlutun styrkjanna undanfarið afhentu Sambíóin börnunum
bíómiða og Flugfreyjukór Icelandair skemmti viðstöddum með söng.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.IS
I
C
E
9
1
5
4
4
0
4
/1
9
Á myndinni má sjá styrkþega, ásamt stjórnendum Vildarbarna.
Það er auðvelt að gerast Vildarvinur – allar upplýsingar er að
finna á www.vildarborn.is
2
7
-0
4
-2
0
1
9
2
2
:1
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
E
0
-6
2
4
4
2
2
E
0
-6
1
0
8
2
2
E
0
-5
F
C
C
2
2
E
0
-5
E
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
9
6
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K