Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 49
www.hagvangur.is
FRÆÐSLA OG ÞJÁLFUN HJÁ HAGVANGI
FYRIR FYRIRTÆKI OG EINSTAKLINGA
Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs
og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is
Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á
Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr
upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is.
Viltu hjálpa okkur að gæta hagsmuna þjóðarinnar?
Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan lögfræðing til starfa á Akureyri, Ísafirði eða Vestmannaeyjum.
Um er að ræða ráðningu til tveggja ára.
Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekking-
armiðlun. Um fullt starf er að ræða.
Gildi Fiskistofu eru traust, framsækni og virðing
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út
með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum,
með síðari breytingum, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Helstu verkefni:
• Meðferð brotamála.
• Lögfræðileg ráðgjöf innan Fiskistofu.
• Önnur lögfræðileg verkefni á starfssviði stofnunarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
• Sjálfstæði, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
• Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu
og riti.
• Reynsla af lögfræðistörfum kostur.
• Þekking og reynsla af stjórnsýslu er kostur sem og
þekking á sjávarútvegi og fiskveiðilöggjöfinni.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyþór Björnsson fiski-
stofustjóri eða Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri mannauðs-
og fjármála í síma 569 7900
Ferilskrá á íslensku sem hefur m.a. að geyma ítarlegar
upplýsingar um menntun, fyrri störf og umsagnaraðila sem
og kynningarbréf þar sem hæfni viðkomandi umsækjanda í
starfið er rökstudd sendist í gegnum heimasíðu Fiskistofu,
www.fiskistofa.is
Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2019.
Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins og viðeigandi
stéttarfélags en Fiskistofa hefur hlotið jafnlaunavottun.
Samkvæmt jafnréttisstefnu Fiskistofu eru konur jafnt sem
karlar hvattir til að sækja m.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Auðarskóli óskar eftir að ráða í eftir-
farandi stöður skólaárið 2019-2020
Kennarar í Auðarskóla
Við Auðarskóla er laus 100% staða umsjónarkennara á
unglingastigi og 100% staða umsjónarkennara á yngsta
stigi fyrir skólaárið 2019-2020.
Umsjónarkennsla á unglingastigi, meðal kennslugreina
eru:
• Íslenska
• Samfélagsfræði
• Erlend tunugmál
• Val
Umsjónarkennsla á yngsta stigi,
meðal kennslugreina eru:
• Stærðfræði
• Íslenska
• Náttúrufræði
• Samfélagsfræði
• Enska
Mikilvægt er að umsækjendur búi að:
• Færni í samskiptum
• Frumkvæði í starfi
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Góð íslenskukunnátta
Einnig þurfa umsækjendur að vera tilbúnir að vinna eftir
stefnu Auðarskóla í teymiskennslu.
Umsóknarfrestur er til 1.maí 2019.
Umsækjendur þurfa að hafa leyfisbréf til þess að kenna
í grunnskóla. Umsóknir um starfið berist á netfangið
keli@audarskoli.is. Í umsókninni þurfa að vera ferilskrá
og ábendingar um meðmælendur. Upplýsingar um
starfið veitir Þorkell aðstoðarskólastjóri í síma 4304757.
2
7
-0
4
-2
0
1
9
2
2
:1
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
E
0
-7
1
1
4
2
2
E
0
-6
F
D
8
2
2
E
0
-6
E
9
C
2
2
E
0
-6
D
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K