Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 81
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Íslandsmótið í sveitakeppni hófst
síðastliðinn fimmtudag í Sal FÍ í
Mörkinni. Þegar þessar línur eru
skrifaðar, voru búnar 4. umferðir.
Sveit J.E. Skjanna var í forystu en
skammt á eftir var sveit Grant
Thornton og í þriðja sæti var
sveit Hótels Hamars, margfaldra
Íslandsmeistara. Sveitir Grant
Thornton og Vestra áttust við í
annarri umferð mótsins. Sveit
Grant vann góðan sigur 15,56-5,44
(42-19 í impum). Sveitarmeðlimir
Grant Thornton græddu 15 impa á
þessu spili í leiknum. Sveinn Rúnar
Eiríksson í sveit Grant sat í norður
með þessa skemmtilegu hönd,
þó að punktarnir séu ekki margir.
Hann hafði mikið álit á hönd sinni
og þegar Ragnar Hermannsson,
í suður, sýndi opnunarstyrk og
stuðning við opnunarlitinn, lét
Sveinn Rúnar ekki geim duga.
Norður var gjafari og allir á hættu.
Sveinn Rúnar vakti í norður á einum spaða. Ragnar svaraði
á 2 gröndum (áskorun+ með a.m.k. 4 spil í opnarlit) og
Sveinn Rúnar sýndi lágmarks opnunarstyrk með 3 .
Ragnar sýndi opnunarstyrk með því að spyrja á 3 og
Sveinn Rúnar stökk í 5 til að sýna eyðu í þeim lit. Ragnar
fyrirstöðusagði á 5 og Sveinn Rúnar sagði 6 . Ragnar
endaði sagnir með 6 spöðum, því hann hafði lítinn áhuga
á meiru. Útspil austurs var tíguldrottning og vestur tók á
ásinn. Á hinu borðinu voru 4 látnir nægja og sveit Grant
Thornton græddi því vel á spilinu.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
ÁG10964
K1053
K103
-
Suður
KD83
Á9
8543
ÁG10
Austur
752
86
DG
D96532
Vestur
-
DG742
Á976
K874
GRÓÐI AF SLEMMU
Hvítur á leik
Wade átti leik gegn Boxall í Middel-
ton árið 1953.
1. Bxf7! Hxf7 2. Rg6+ Kg8 3. Rxe5
1-0. Norðurlandamót stúlkna
hófst í gær í Köge í Danmörku. Sjö
íslenskar stúlkur taka þátt.
www.skak.is: NM stúlkna.
2 5 6 3 9 7 8 4 1
8 4 3 6 1 5 2 9 7
7 9 1 8 2 4 3 5 6
4 2 7 9 5 1 6 8 3
3 6 5 7 4 8 9 1 2
9 1 8 2 3 6 4 7 5
5 7 9 4 6 3 1 2 8
6 8 2 1 7 9 5 3 4
1 3 4 5 8 2 7 6 9
2 9 5 8 4 6 7 3 1
3 4 1 7 5 2 8 9 6
6 7 8 9 1 3 2 4 5
7 5 9 2 3 4 6 1 8
4 6 3 5 8 1 9 2 7
8 1 2 6 7 9 4 5 3
9 2 7 1 6 5 3 8 4
1 8 4 3 9 7 5 6 2
5 3 6 4 2 8 1 7 9
3 4 5 9 8 6 7 1 2
1 2 9 3 7 4 6 8 5
6 7 8 1 5 2 4 3 9
5 3 2 6 9 7 8 4 1
4 1 6 2 3 8 9 5 7
8 9 7 4 1 5 3 2 6
7 5 4 8 2 9 1 6 3
9 8 1 5 6 3 2 7 4
2 6 3 7 4 1 5 9 8
7 6 9 4 3 1 5 8 2
3 8 5 9 2 6 1 4 7
1 4 2 5 7 8 6 9 3
4 1 6 2 5 7 8 3 9
8 5 7 1 9 3 2 6 4
9 2 3 6 8 4 7 5 1
2 3 8 7 4 5 9 1 6
5 7 1 3 6 9 4 2 8
6 9 4 8 1 2 3 7 5
7 6 3 8 1 4 9 2 5
8 9 5 7 2 6 4 1 3
4 1 2 9 3 5 6 7 8
3 4 9 6 7 2 5 8 1
1 5 7 3 4 8 2 6 9
2 8 6 5 9 1 3 4 7
5 2 8 1 6 3 7 9 4
6 7 1 4 5 9 8 3 2
9 3 4 2 8 7 1 5 6
8 2 4 9 3 5 1 6 7
3 9 7 2 6 1 8 4 5
1 5 6 7 8 4 3 2 9
6 1 5 8 9 7 4 3 2
7 3 8 1 4 2 9 5 6
2 4 9 6 5 3 7 8 1
9 7 3 5 2 8 6 1 4
4 6 2 3 1 9 5 7 8
5 8 1 4 7 6 2 9 3
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14 15
16
17 18
19 20 21
22 23 24 25 26 27 28 29
30 31
32 33
34 35
36 37
38
39 40 41 42 43 44
45
46 47 48
49
50 51
52
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni Dag
einn í desember eftir Josie Silver frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku
var Ásgeir Jónsson, Garðabæ.
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LÁRÉTT
1 Alda skelfingar greip munstr-
aða sjómenn (9)
11 Þegar of mikill agi kemst í
blöðin er eitthvað að (12)
12 Kjör í stjórnum stjórnast af
baktjaldamakki (9)
13 Ryð agni úr vegi afbakaðra
umsagna (7)
14 Hámarksgildi lyktar mælist
er þessi blómstrar (9)
15 Gelt kvenna hræðir átvöglin
(6)
16 Rækta skegg í höfuðborg (7)
17 Læt fisk í þörungum ekki
trufla viðskipti (7)
18 Leysið nefndina úr leyndar-
hjúp (5)
19 Bullið úr búpeningnum
lyktar langar leiðir (9)
22 Orð um form sem ég vil að
þú breytir (8)
26 Alma er á Nissan fullkom-
inna kapla (6)
30 Víkjum þá að skotinu og
skömmunum sem það olli
(9)
32 Hef uppi á fiski fyrir flónið
(6)
33 Magna skal gleði, gagn og
fjör (5)
34 Sá sem fluttur var hingað
eftir að hann var f luttur
inn (9)
36 Hið spaka lið þarf helst fley
laust við rugl (8)
37 Krúttlegir þessir vargar
hans Smára, stynur hann
(5)
38 Vargur áa og blíðu (7)
39 Rústaði mér snarlega á
þýskum þjóðvegi (9)
44 Mun aldrei dvelja við hegn-
ingarhúsið (5)
45 Svefninn er eins og svefn-
leysið (8)
46 Dópa hirslu læknisdóma (9)
47 Þetta verður fanta gott
kvöld (5)
49 Gæfa hinnar gildu pyngju
er að menn fá hjá henni
krít (8)
50 Áltunna fyrir svaml og bað
(7)
51 Sá galni tittur er hörkutól (5)
52 Viðrekstur Stórhöfða, Skaga
og Snæfellsness (8)
LÓÐRÉTT
1 Elska æð sefjunar (9)
2 Metum röng út frá rang-
færslum (9)
3 Af skornum rugludöllum frá
Rogalandi (7)
4 Þetta er liðið sem mætti oft í
messu (10)
5 Varpa skugga á Gore við felu-
leik himintungla (8)
6 Af illum fótabúnaði (6)
7 Kanna hvell sem setti ver-
gjarnan í uppnám (10)
8 Dagar enna og ristla (9)
9 Hleð niður seðlum af feng-
sælum fiskislóðum (9)
10 Blendingur manns og orms
á helming eftir (9)
20 Eru til úlpuprik, eða er inn-
sláttarvilla í frétt sem ég
límdi í möppu?
21 Lifum glöð með gyðju og
systrum hennar öllum (7)
23 Þetta er lofkvæði um tungu-
tak segir ræðinn höfundur
þess (7)
24 Allir stjórar vilja dá (7)
25 Bali fyrir ballett og sögur frá
Sjálandi (7)
27 Uppspuna um athafna-
mann má rekja til ákveð-
inna marða (12)
28 Fær meistaranám styrk ef
sumarflíkin er skjóllítil?
(9)
29 Við lög Ara er kennd fengsæl
heiði (9)
31 Gengur gegn grimmd þótt
grimmir stormar geisi (11)
35 Einkennishljóm listamanns
má heyra í verkum hans
(9)
39 Halló! Þetta er sko kúnst,
svo ég monti mig smá (6)
40 Farinn með góss kynslóð-
anna og Finnar í uppnámi
(6)
41 Baskar kunna að prútta og
rugla fólk í ríminu (6)
42 Hún er ekki stærst í Tyrk-
landi, en hún er aðal (6)
43 Tímabil mínusrekstrar, ég
sýti það mjög (6)
48 Dunda við að mala orð og
raða upp á nýtt (4)
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum
er raðað rétt saman birtist blómstrandi fag og áhugamál
sumra. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 26. apríl á kross-
gata@fretta bladid.is merkt „20. apríl“.
Lausnarorð síðustu viku var
D Ú F N A V E I S L A N## L A U S N
E G G L A G A F D T A L S V E R T
Y R L S T J Ó R A R A Ö Ó
L E I R V Í K A Ó O F N P L A T A
A L I A Ð R Á S U M G S B
N Ý L Á T I N K A P I L S U N U M
D U U N I N N T U U Ð R
S U M A R M A N N N Ð N A U T S K
N Á A N D A F U N D U M T
Ó D A U Ð L E G Ý R Á Ð K A M
R N A L Í F G J Ö F S Æ A
V A R G A L D A U Ó Ö S K U R O K
V S I D A N S S A L Æ U I
B E R V I Ð E U U A R Ú M A N
R Í A K O M U M A N N Á D
S K I N N R O K K R Ó G I L D A
Í N Á F T Í M A M Ó T N Y
L A N D S V A N A Á T A S N A S T
I S T N V Í N Þ A M B B J
N O T F Æ R A Í Á K Á L Ú T U M
U U Ð F R A M R E I T T S Ð
D Ú F N A V E I S L A N
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 41L A U G A R D A G U R 2 7 . A P R Í L 2 0 1 9
2
7
-0
4
-2
0
1
9
2
2
:1
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
E
0
-1
8
3
4
2
2
E
0
-1
6
F
8
2
2
E
0
-1
5
B
C
2
2
E
0
-1
4
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K