Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 96
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Þormóður Kolbrúnarskáld Bessason særðist illa í orr-ustunni við Stiklastaði. Hann staulaðist inn í hlöðu þar sem sárir menn og dauðvona lágu stynjandi. Bóndi nokkur hæddist að Þormóði og öðrum konungsmönnum og sagði þá kvartsára. Skáldið reiddist og hjó af manninum báðar rass- kinnarnar og sagði honum að bera sig vel. Bóndinn skrækti svo sárt að undir tók í hlöðunni. Þormóður glotti og gerði gys að vælinu í bónda enda var ekki til siðs að bera harm sinn á torg í Fóstbræðrasögu. Nú er öldin önnur. Bóndinn mundi umsvifalaust skrifa um lífsreynslu sína á feisbúkk og instagram og birta myndir af sér liggjandi á maganum með umbúðir á rassinum og vökva í æð. Vinir bóndans gætu á næstu vikum fylgst nákvæmlega með veikindum hans, meðferð, lyfjagjöfum, þvaglátum og hægðum. Nýjar myndir daglega. Hann hefði líka kvartað undan einelti og vondum spítalamat og krafist þess að fá áfallahjálp. Væntanlega fengi hann nokkur þúsund læk og ómælda samúð og athygli. Frjálst aðgengi að sam- félagsmiðlum hefur gert fólki kleift að lifa í beinni útsendingu. Afstaða þjóðarinnar til friðhelgi einkalífs- ins hefur gjörbreyst. Athafnir dag- legs lífs í gleði og sorg eru gerðar öllum opinberar. Síminn er alltaf við hendina svo að allir geta fylgst með öllum. Þessu fylgir markaleysi gagnvart viðkvæmum persónu- legum upplýsingum og myndum sem er kastað út á internetið gagnrýnislaust. Þormóður hefði horft undrandi á þessa opinberun bóndans á viðkvæmum persónu- legum upplýsingum. Hann lærði ungur að tunga væri höfuðbani og ekki væru allir viðhlæjendur vinir. En þetta eru auðvitað úrelt viðhorf á tímum opinna samskipta þegar allir treysta öllum fyrir lífi sínu í máli og mynd. Bein útsending Allir í bátana! 2 7 -0 4 -2 0 1 9 2 2 :1 5 F B 0 9 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 E 0 -1 8 3 4 2 2 E 0 -1 6 F 8 2 2 E 0 -1 5 B C 2 2 E 0 -1 4 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 2 6 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.