Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 44
kopavogur.is
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði.
Kynntu þér málið á heimasíðu okkar.
Hjá leikskólum bæjarins eru lausar stöður
aðstoðarskólastjóra – deildarstjóra – leikskóla-
kennara – sérkennslustjóra og þroskaþjálfa.
Í grunnskólum Kópavogs eru lausar stöður
deildarstjóra sérúrræða, sérkennara og umsjónar-
kennara á miðstigi og yngsta stigi.
Hjá skólaþjónustu eru laus störf verkefnastjóra
og sálfræðings.
Fleiri spennandi störf í boði svo sem
sérfræðingur í starfsmanna- og launadeild, starf
í þjónustu með fötluðum og vallarstjóri íþrótta-
valla Kópavogsbæjar.
Emmessís ehf. leitar að sölu manni með
meirapróf, í sölu og dreifingu yfir
sumartímann á Akureyri.
Þarf að geta hafið störf um miðjan maí.
Við leitum að öflugum, jákvæðum einstaklingi
með góða þjónustulund. Góð laun í boði.
Umsóknum skal skilað í tölvupósti
á netfangið akureyri@emmessis.is
Nánari upplýsingar í síma 824 4201,
Rannveig Ben.
Fræðslu- og frístundaþjónusta
» Sálfræðingur
Grunnskólar
» Frístundaleiðbeinandi í Krakkaberg - Setbergsskóli
» Kennsla í hönnun og smíði – Setbergsskóli
» Stuðningsfulltrúi í Krakkaberg - Setbergsskóli
» UT tölvuumsjón 50% - Setbergsskóli
» Bókasafns- og upplýsingafræðingur - Skarðshlíðarskóli
» Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
» Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Leikskólar
» Deildarstjóri - Álfasteinn
» Leikskólakennari - Álfasteinn
» Leikskólakennari - Bjarkalundur
» Leikskólakennari - Norðurberg
» Leikskólakennari - Vesturkot
» Sérkennslustjóri - Vesturkot
Málefni fatlaðs fólks
» Sumarstarf á heimili fatlaðs fólks - Erluás
» Sumarstarf á heimili fatlaðs fólks - Steinahlíð
Stjórnsýslusvið
» Mannauðsráðgjafi
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarordur.is
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
Starf lögfræðings hjá
Gæða- og eftirlitsstofnun
Starf lögfræðings hjá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og
barnaverndar.
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF)
sem hóf starfsemi sína í maí 2018 auglýsir laust til umsóknar starf
lögfræðings, 50% - 100% stöðu, eftir samkomulagi. Hlutastarf kemur
til greina. GEF er ráðuneytisstofnun sem sinnir stjórnsýslu- og
eftirlitsverkefnum á málasviði laga um félagsþjónustu sveitarfélaga,
laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi þjónustuþarfir og á
afmörkuðu sviði barnaverndarlaga.
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á mannréttindum, er tilbúinn
að takast á við krefjandi, áhugaverð og fjölbreytt verkefni í nýrri stofnun
þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði.
Starfið felst einkum í meðferð lögfræðilegra viðfangsefna á málasviði
stofnunarinnar, svo sem persónuvernd, laga- og reglugerðartúlkun,
stjórnsýsluverkefnum og verkefnum tengdum eftirliti. Viðkomandi tekur
þátt í mótun innra starfs nýrrar stofnunar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Fullnaðarnám í lögfræði, embættis- eða meistarapróf.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Skipulagshæfni.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Sveigjanleiki og samstarfshæfni.
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti.
• Góð kunnátta í ensku.
• Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg.
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg.
• Þekking og reynsla af málefnasviðum stofnunarinnar æskileg.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör
fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna
Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Karlar jafnt sem
konur eru hvött til að sækja um starfið.
Upplýsingar um starfið veitir Sigríður Jónsdóttir framkvæmdastjóri
Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar
(sigridur.jonsdottir@gef.is) í síma 545-8100.
Umsóknarfrestur er til 13. maí 2019. Með umsókn skal fylgja ítarleg
starfsferilsskrá, starfsheiti og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir
starfið. Umsóknir skulu fylltar út á Starfatorgi, www.starfatorg.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur
fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að
umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996, um auglýsingar á
lausum störfum, með síðari breytingum.
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar, 24. apríl 2019.
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
2
7
-0
4
-2
0
1
9
2
2
:1
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
E
0
-8
9
C
4
2
2
E
0
-8
8
8
8
2
2
E
0
-8
7
4
C
2
2
E
0
-8
6
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
9
6
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K