Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 30
Demodex-mítlar eða augn-háramítlar geta valdið slíkri vanstarfsemi en þeir eru oft vangreind ástæða hvarmabólgu og þar með augnþurrks. Augnháramítlar (Demodex) eru örsmáar áttfætlur sem finnast í augnhárasekkjum eða alldjúpt í fitukirtlum. Mítlarnir eru hálf- gegnsæir og pinnalaga og ósýni- legir berum augum en má greina með að minnsta kosti 25x stækkun í raufarlampa. Þeir eru almennt taldir vera saklausar samlífslíf- verur húðarinnar en við mikinn fjölda þeirra geta þeir orsakað hvarmabólgu og ýmsa húðsjúk- dóma. Algeng einkenni um augnháramítil: l Kláði og augnþurrkur l Sviði og vanlíðan á augnsvæði l Roði í augum l Roði á augnlokum l Hrúður á hvörmum l Aðskotahlutartilfinning l Næmni fyrir ljósi Blephadex™ blautklútar eru sér- hannaðir til að hreinsa augnsvæð- ið og vinna gegn augnháramítlum. Blephadex™ er með einkaleyfi fyrir sérstakri formúlu af tea tree- og virgin kókosolíu sem hefur þann eiginleika að hreinsa augnhár, Augnháramítil er ekki hægt að sjá með berum augum. Þetta eru agnarsmáar áttfætlur sem finnast í augnhára- sekkjum eða fitukirtlum og geta orsakað ýmis óþægindi í augum. Hér er einn stækkaður 1.500 sinnum. Hér má sjá augnhár með sýkingu. Blephadex blautklútar eru náttúruleg vara sem inniheldur tea tree- og kókos olíur. Með því að leggja heita augnhvíluna yfir lokuð augu má létta á margs konar óþægindum. Hitinn helst nægilega lengi til að örva starfsemi í fitukirtl um þannig að þeir framleiði nægar olíur til að smyrja tára- filmuna og veita langvarandi létti. Augnhvílan er einföld, skilvirk og þægileg lausn fyrir fólk í með- ferð gegn ýmsum óþægindum í augum. Til meðferðar á eftirfarandi: l Vanstarfsemi í fitukirtlum l Hvarmabólgu l Augnþurrki l Stírum l Bólgum í augnlokum l Þurrki vegna notkunar snerti­ linsa l Þurrki vegna augnaðgerða l Vogrís l Rósroða Léttir einkenni vegna: l Þreytu í augum l Roða í augum l Óskýrrar sjónar l Brunatilfinningar l Aðskotahlutartilfinningar l Augnþurrks l Ertingar í augum Fæst í apótekum og Eyesland gler­ augnaverslunum. Þægileg lausn við óþægindum í augum Einnota augnhvíla getur komið að góðum notum við óþægindum í augum. Sérhönnuð augn­ hvíla sem er lögð yfir augnsvæðið til að virkja van­ starfsemi í fitu­ kirtlum og sporna við hvarmabólgu, þurrum augum, vogrís, augn­ hvarmablöðrum og rósroða í hvörmum eða augnlokum. Fæst bæði einnota og margnota. Margnota augnhvílur. augnlok og andlit án skaðlegra efna eða brennandi tilfinningar. Klútana má nota daglega til að róa, sótthreinsa og gefa augnsvæðinu raka. Þeir eru náttúruleg vara og lausir við rotvarnarefni. Með því að nota Blephadex™ blautklúta sem part af daglegu hreinlæti augna má vinna á ein- kennum sem tengjast augnþurrki og hvarmabólgu (blepharitis), vanstarfsemi í fitukirtlum augna (MGD), augnháramítlum (Demo- dex) og rósaroða (rosacea). Notkun Blephadex™ einu sinni á dag þýðir að þú færð sömu meðferð heima og er notuð á læknastofum um allan heim. Ítarlegar rannsóknir staðfesta gæði og árangur formúlunnar sem þýðir að þú færð það sem stendur á pakkanum, þar á meðal aðeins hreinustu olíur úr tea tree og kókos unnar í þessa einstöku formúlu. l Inniheldur tea tree­ og kókos­ olíu l Örvar starfsemi í fitukirtlum l Róar og eykur raka á augnsvæði l Náttúrulegt án rotvarnarefna l Læknar mæla með vörunni Tea tree-olía er bakteríudrepandi og eyðir örverum og sveppum. Hún er einnig eina náttúrlega efnið sem drepur augnháramítilinn (demodex). Kókosólía er bólgueyðandi, bakteríudrepandi og eyðir örverum og sveppum auk þess að vera einstaklega rakagefandi og veita róandi tilfinningu. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit­ stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is s. 550 5725 | Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Starri Freyr Jónsson, starri@frettabladid.is, s. 550 5763 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 550 5768 Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@ frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653, 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 7 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 7 -0 4 -2 0 1 9 2 2 :1 5 F B 0 9 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 E 0 -3 5 D 4 2 2 E 0 -3 4 9 8 2 2 E 0 -3 3 5 C 2 2 E 0 -3 2 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 6 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.